Fótbolti

Andri Rúnar og félagar fara upp með sigri í kvöld

​Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Andri Rúnar gæti unnið gullskóinn í 1. deild sænska boltans ári eftir að hafa tekið hann í Pepsi-deildinni Fréttablaðið/Stefán

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Helsinborgs þarf aðeins þrjú stig úr síðustu fjórum leikjunum til að tryggja sér öruggt sæti í efstu deild á næsta ári eftir tveggja ára dvöl í fyrstu deildinni.

Fá þeir tækifæri til að tryggja sæti í efstu deild á heimavelli í kvöld þegar þeir taka á móti Halmstads en síðast þegar liðin mættust vann Halmstads 2-1 sigur.

 Andri er sjálfur í harðri baráttu um gullskóinn í næst efstu deild. Þegar skammt er eftir af tímabilinu er hann markahæstur með þrettán mörk. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Solari fær langtímasamning hjá Real Madrid

Fótbolti

Tveggja leikja bann fyrir pirringskastið

Fótbolti

Rooney mun klára ferilinn í Bandaríkjunum

Auglýsing

Nýjast

Haukar nálgast toppliðin - Stjarnan úr botnsætinu

Birgir Leifur úr leik

Rekinn eftir 73 daga í starfi

Helena: Einhvern veginn allt að

Helena á heimleið

Ólafur bestur þegar mest á reynir

Auglýsing