Fótbolti

Andri Rúnar og félagar fara upp með sigri í kvöld

​Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Andri Rúnar gæti unnið gullskóinn í 1. deild sænska boltans ári eftir að hafa tekið hann í Pepsi-deildinni Fréttablaðið/Stefán

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Helsinborgs þarf aðeins þrjú stig úr síðustu fjórum leikjunum til að tryggja sér öruggt sæti í efstu deild á næsta ári eftir tveggja ára dvöl í fyrstu deildinni.

Fá þeir tækifæri til að tryggja sæti í efstu deild á heimavelli í kvöld þegar þeir taka á móti Halmstads en síðast þegar liðin mættust vann Halmstads 2-1 sigur.

 Andri er sjálfur í harðri baráttu um gullskóinn í næst efstu deild. Þegar skammt er eftir af tímabilinu er hann markahæstur með þrettán mörk. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

PAOK búið að bjóða í Sverri Inga

Fótbolti

Segja Matthías vera að semja Vålerenga

Fótbolti

Dagný sögð á leið til Portland aftur

Auglýsing

Nýjast

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Í beinni: Þýskaland 3 - 1 Ísland

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Gylfi Þór jafnaði markamet Eiðs Smára í dag

Liverpool slapp með skrekkinn gegn Palace

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Auglýsing