Sport

Andrea og Arnar komu fyrst í mark

Hlauparar fögnuðu sumrinu með því að taka þátt í víðavangshlaupi ÍR í dag.

Sigurvegararnir í kvennaflokki. Mynd/ÍR

Víðavangshlaup ÍR fór fram í dag, sumardaginn fyrsta. Um 550 manns voru skráðir í víðavangshlaupið og 50 í 2,7 km skemmtiskokk.

Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst í mark af konunum. Hún hljóp á 00:17,33 og var 00:31 á undan Elínu Eddu Sigurðardóttur, samherja sínum úr ÍR. Íris Anna Skúladóttir, Fjölni, varð þriðja á 0:18:45.

Arnar Pétursson, ÍR, varð hlutskarpastur hjá körlunum. Hann hljóp á 00:15:35. Kristinn Þór Kristinsson, Selfossi, varð annar á 00:16:01 og Ingvar Hjartarson, Fjölni/Adidas, þriðji á 00:16:14.

Úrslitin í kvennaflokki má sjá með því að smella hér.

Úrslitin í karlaflokki má sjá með því að smella hér.

Sigurvegararnir í karlaflokki. Mynd/ÍR

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Liverpool með fullt hús stiga

Íslenski boltinn

Fjórða þrenna Viktors tryggði Þrótti fjórða sigurinn í röð

Íslenski boltinn

Guðmundur Karl kom Fjölni til bjargar á elleftu stundu

Auglýsing

Nýjast

Valsmenn unnu toppslaginn í Kópavogi

Karius að yfirgefa Liverpool á láni

Vantar bara tvær þrennur til að jafna met Shearers

Messi kemur ekki til greina sem leik­maður ársins

„Dagný hringdi og tilkynnti að þetta myndi ekki nást“

Sigraði í ­bol til­einkuðum fórnarlömbum Nassar

Auglýsing