Fótbolti

Albert nýtti tækifærið og skoraði í sigri AZ

Albert Guðmundsson skoraði eitt í 3-0 sigri AZ Alkmaar þegar hann fékk loksins að spila í hollenska boltanum í kvöld.

Fréttablaðið/Getty

Albert Guðmundsson skoraði eitt í 3-0 sigri AZ Alkmaar á Breda á útivelli þegar hann fékk loksins að spila í hollenska boltanum í kvöld.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur lítið komið við sögu síðustu vikur og var hann aðeins búinn að fá níu mínútur í deildinni síðan í byrjun desember.

Albert kom inná um miðbik seinni hálfleiks og náði að innsigla sigurinn fyrir gestina með marki á lokamínútum leiksins.

Þetta er annað mark hans fyrir AZ Alkmaar eftir að hafa yfirgefið PSV í sumar til að fá að spila reglulega.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Fótbolti

Elías Rafn etur kappi við Man.Utd

Fótbolti

„Ronaldo á bara þrjá Evróputitla“

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Auglýsing