Enski boltinn

Agu­ero og De Bru­yne ekki með á morgun

​Sergio Aguero og Kevin De Bruyne verða fjarverandi í stórleiknum gegn Chelsea á morgun​

Tveir bestu leikmenn Manchester City fram á við missa af leiknum gegn Chelsea. Fréttablaðið/Getty

Sergio Aguero og Kevin De Bruyne verða fjarverandi í stórleiknum gegn Chelsea á morgun.

Þetta staðfesti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi fyrir leikinn.

Belginn De Bruyne hefur aðeins leikið 81. mínútu á þessu tímabili vegna meiðsla en hann ætti að vera klár í slaginn fyrir jólavertíðina.

De Bruyne var á sínum tíma á mála hjá Chelsea og skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna á síðasta tímabili.

Aguero meiddist á æfingu á dögunum degi eftir að Guardiola hvíldi hann í leik vegna ofþreytu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Doherty hetja Úlfanna gegn Newcastle

Enski boltinn

Tottenham aftur upp fyrir nágrannaliðin

Enski boltinn

Chelsea fyrsta liðið til að vinna City í vetur

Auglýsing

Nýjast

Njarðvíkingar með fimm sigra í röð

Öruggur Vals­sigur í Reykja­víkurs­lagnum gegn Fram

Segja Björn Daníel hafa samþykkt tilboð frá FH

Róbert Ísak raðar inn titlum

Heimir mættur til Katar

Gunnar sigraði and­stæðinginn al­blóðugan

Auglýsing