Íslenski boltinn

Æft við frábærar aðstæður i Katar - myndskeið

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er þessa dagana statt í Doha í Katar þar sem liðið mun leika svo vináttulandsleik gegn Svíþjóð og Eistlandi næstu daga.

Birkir Már Sævarsson er einn þeirra leikmanna sem mynda leikmannahóp íslenska liðsins sem er í Katar. Fréttablaðið/Eyþór

Á föstudaginn kemur mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leika vináttulandsleik gegn Svíþjóð í Doha í Katar og á þriðjudaginn í næstu viku verða Eistar andstæðingar íslenska liðsins. 

Leikmannahópur íslenska liðsins er skipaður leikmönnum sem spila hér heima og í Skandínavíu auk liða í Evrópu sem hleyptu leikmönnum sínum í verkefnið sem er utan alþjóðlegra leikdaga. 

Æfingar liðsins fyrir leikinn gegn Svíþjóð hófust í gær og héldu svo áfram í dag, en myndskeiðið hér að neðan er af æfingu liðsins í dag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Fylkir semur við eistneskan landsliðsmann

Íslenski boltinn

„Gott að fá aukna breidd í sóknarleikinn"

Íslenski boltinn

Ísland kláraði mótið með sannfærandi sigri

Auglýsing

Nýjast

Vals­konur komnar í topp­sæti deildarinnar

Pogba dreymir um að spila fyrir Real einn daginn

Sky velur Gylfa í úr­vals­lið tíma­bilsins til þessa

Körfu­bolta­lands­liðin á­fram í Errea næstu þrjú árin

Vildu gefa Söru Björk frí til að safna kröftum

Lokapróf koma í veg fyrir að Agla María fari með til Suður-Kóreu

Auglýsing