Íslenski boltinn

Æft við frábærar aðstæður i Katar - myndskeið

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er þessa dagana statt í Doha í Katar þar sem liðið mun leika svo vináttulandsleik gegn Svíþjóð og Eistlandi næstu daga.

Birkir Már Sævarsson er einn þeirra leikmanna sem mynda leikmannahóp íslenska liðsins sem er í Katar. Fréttablaðið/Eyþór

Á föstudaginn kemur mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leika vináttulandsleik gegn Svíþjóð í Doha í Katar og á þriðjudaginn í næstu viku verða Eistar andstæðingar íslenska liðsins. 

Leikmannahópur íslenska liðsins er skipaður leikmönnum sem spila hér heima og í Skandínavíu auk liða í Evrópu sem hleyptu leikmönnum sínum í verkefnið sem er utan alþjóðlegra leikdaga. 

Æfingar liðsins fyrir leikinn gegn Svíþjóð hófust í gær og héldu svo áfram í dag, en myndskeiðið hér að neðan er af æfingu liðsins í dag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Hannes Þór með veglegt tilboð frá Valsmönnum

Íslenski boltinn

Færeyingurinn Jákúp kemur aftur til FH

Íslenski boltinn

Æfingar hafnar á La Manga

Auglýsing

Nýjast

Frakkar reyndust númeri of stórir fyrir Ísland

Winks bjargaði Tottenham gegn Fulham

City með öruggan sigur á Huddersfield

Haukur og Óðinn koma inn í liðið

Aron og Arnór verða ekki með í kvöld

Meiðsl Arons „blóð­taka“ fyrir ís­lenska liðið

Auglýsing