Dómaraþríeykið sem kemur frá Rúmeníu lenti í vandræðum fyrr á þessu ári þegar fjórði dómarinn í teyminu var sakaður um kynþáttafordóma í leik PSG og Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu.

Óvíst er hvernig UEFA tekur á þessu enda ekki mörg fordæmi fyrir því að dómarar lýsi yfir aðdáun sinni á leikmönnum í leikjum sem þeir dæma.

Atvikið átti sér stað eftir leikinn sem lauk með 2-1 sigri enska félagsins. Seinni leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í næstu viku.