Íslenski boltinn

Á bak við tjöldin með Stjörnunni við auglýsingagerð | Myndband

Stjarnan birti í dag á Facebook skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin við upptöku á auglýsingu sem félagið vann í samstarfi vð Movistar, stærsta símfyrirtæki Spánar árið 2011.

Halldór Orri, hér á hlaupunum undan Hauki Baldvinssyni, var í stóru hlutverki í auglýsingunum. Fréttablaðið/Ernir

Stjarnan birtir í dag skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem sýnt er á bak við tjöldin við upptökur á auglýsingu fyrir spænska símafyrirtækið Movistar sem tekin var upp árið 2011.

Garðbæingar urðu heimsfrægir í stuttan tíma eftir leik Stjörnunnar og Fylkis þar sem einkennileg fagn þeirra með Jóhann Laxdal í fararbroddi vakti heimsathygli.  

Leiddi það af sér að Garðbæingar voru á ferð og flugi í auglýsingatökum og gestir í spjallþáttum erlendis. Þar á meðal valdi stærsta símafyrirtæki Spánar, Movistar, að fá þá í auglýsingu.

Afraksturinn af því má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Valur endurheimti toppsætið af Stjörnunni

Íslenski boltinn

Tokic má fara frá Breiðabliki

Fótbolti

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Auglýsing

Nýjast

Í beinni

Í beinni: Blaðamannafundur Heimis og Arons

HM 2018 í Rússlandi

Jóhann Berg hvíldi á meðan æfingin var opin

Enski boltinn

Emre Can skrifar undir hjá Juventus í dag

HM 2018 í Rússlandi

Strákarnir okkar æfa á Volgograd-vellinum í dag

HM 2018 í Rússlandi

HM í dag: Króatar mæta Argentínu

Fótbolti

„Lærðum margt af leiknum gegn Ungverjalandi“

Auglýsing