Íslenski boltinn

Á bak við tjöldin með Stjörnunni við auglýsingagerð | Myndband

Stjarnan birti í dag á Facebook skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin við upptöku á auglýsingu sem félagið vann í samstarfi vð Movistar, stærsta símfyrirtæki Spánar árið 2011.

Halldór Orri, hér á hlaupunum undan Hauki Baldvinssyni, var í stóru hlutverki í auglýsingunum. Fréttablaðið/Ernir

Stjarnan birtir í dag skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem sýnt er á bak við tjöldin við upptökur á auglýsingu fyrir spænska símafyrirtækið Movistar sem tekin var upp árið 2011.

Garðbæingar urðu heimsfrægir í stuttan tíma eftir leik Stjörnunnar og Fylkis þar sem einkennileg fagn þeirra með Jóhann Laxdal í fararbroddi vakti heimsathygli.  

Leiddi það af sér að Garðbæingar voru á ferð og flugi í auglýsingatökum og gestir í spjallþáttum erlendis. Þar á meðal valdi stærsta símafyrirtæki Spánar, Movistar, að fá þá í auglýsingu.

Afraksturinn af því má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Valsmenn í úrslit Lengjubikarsins

Íslenski boltinn

Heims­meistarinn sem lék næstum því með KR látinn

Íslenski boltinn

Stjörnumenn byrjaðir að skipta um gervigras | Myndir

Auglýsing

Sjá meira Sport

Golf

Ólafía Þórunn skaust upp töfluna

Sport

Skallagrímur síðastur inn í úrslitakeppnina

Handbolti

Selfyssingum varð ekkert ágengt

Fótbolti

Sampson refsað fyrir ógnandi framkomu

Körfubolti

Taylor úrskurðaður í þriggja leikja bann

Körfubolti

Njarðvík skiptir um þjálfara

Auglýsing