Íslenski boltinn

Á bak við tjöldin með Stjörnunni við auglýsingagerð | Myndband

Stjarnan birti í dag á Facebook skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin við upptöku á auglýsingu sem félagið vann í samstarfi vð Movistar, stærsta símfyrirtæki Spánar árið 2011.

Halldór Orri, hér á hlaupunum undan Hauki Baldvinssyni, var í stóru hlutverki í auglýsingunum. Fréttablaðið/Ernir

Stjarnan birtir í dag skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem sýnt er á bak við tjöldin við upptökur á auglýsingu fyrir spænska símafyrirtækið Movistar sem tekin var upp árið 2011.

Garðbæingar urðu heimsfrægir í stuttan tíma eftir leik Stjörnunnar og Fylkis þar sem einkennileg fagn þeirra með Jóhann Laxdal í fararbroddi vakti heimsathygli.  

Leiddi það af sér að Garðbæingar voru á ferð og flugi í auglýsingatökum og gestir í spjallþáttum erlendis. Þar á meðal valdi stærsta símafyrirtæki Spánar, Movistar, að fá þá í auglýsingu.

Afraksturinn af því má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Gylfi og Sara Björk knatt­spyrnu­fólk ársins

Íslenski boltinn

KSÍ setur fleiri ársmiða í sölu

Íslenski boltinn

Valsmenn selja Pedersen til Moldavíu

Auglýsing

Nýjast

Útisigrar í báðum leikjum kvöldsins

Frakkar stungu af í seinni hálfleik

Valur stöðvaði sigurgöngu Keflavíkur

Rússar færast nær langþráðu EM-gulli

Hópur valinn fyrir lokahnykkinn í undankeppni EM

Benitez valinn stjóri mánaðarins í nóvember

Auglýsing