Sport

30 dagar í HM

Tvær þjóðir þreyta HM-frumraun sína í Rússlandi í sumar.

Íslendingar eru með á HM í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Anton

Tvær af þeim 32 þjóðum sem taka þátt á HM í Rússlandi eru að þreyta frumraun sína á heimsmeistaramóti. Þetta eru Ísland og Panama.

Íslendingar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 2-0 sigri á Kósovóum á Laugardalsvellinum 9. október 2017. 

Degi síðar tryggði Panama sér sæti á HM með sigri á Kosta Ríka, 2-1. Panamamenn voru nálægt því að komast á HM 2014 en tókst ætlunarverk sitt að þessu sinni. 

Panama lenti í riðli með Belgíu, Englandi og Túnis á HM í sumar. Ísland, sem er fámennasta þjóð sem hefur komist á HM, dróst í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Auka fjárframlög til kvennaboltans um helming

Enski boltinn

Segja að Raiola sé búinn að semja við Barcelona

Handbolti

Axel velur æfingahóp

Auglýsing

Nýjast

Bolt er með tilboð frá liði í Evrópu

Guardiola opinn fyrir því að þjálfa á Ítalíu

Ríkjandi meistarar fara í Sandgerði

Luke Shaw að fá nýjan samning

„Vildum sýna að leikurinn gegn Sviss var frávik“​

Sagan ekki glæsileg gegn Sviss

Auglýsing