Sport

30 dagar í HM

Tvær þjóðir þreyta HM-frumraun sína í Rússlandi í sumar.

Íslendingar eru með á HM í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Anton

Tvær af þeim 32 þjóðum sem taka þátt á HM í Rússlandi eru að þreyta frumraun sína á heimsmeistaramóti. Þetta eru Ísland og Panama.

Íslendingar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 2-0 sigri á Kósovóum á Laugardalsvellinum 9. október 2017. 

Degi síðar tryggði Panama sér sæti á HM með sigri á Kosta Ríka, 2-1. Panamamenn voru nálægt því að komast á HM 2014 en tókst ætlunarverk sitt að þessu sinni. 

Panama lenti í riðli með Belgíu, Englandi og Túnis á HM í sumar. Ísland, sem er fámennasta þjóð sem hefur komist á HM, dróst í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Íslandi dugar jafntefli í dag

Handbolti

„Japan er á hár­réttri leið undir stjórn Dags“

Handbolti

Torsóttur sigur skilaði Íslandi úrslitaleik í dag

Auglýsing

Nýjast

Sjötti sigur Vals í röð

Spánn keyrði yfir Makedóníu í seinni hálfleik

Næsti bar­dagi Gunnars stað­festur: Fer fram í London

City að kaupa ungan króatískan miðjumann

Aron Einar að fá nýjan liðsfélaga frá Everton

Hilmar sigraði á heimsbikarmóti IPC í svigi í dag

Auglýsing