HM 2018 í Rússlandi

30 dagar í HM

Tvær þjóðir þreyta HM-frumraun sína í Rússlandi í sumar.

Íslendingar eru með á HM í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Anton

Tvær af þeim 32 þjóðum sem taka þátt á HM í Rússlandi eru að þreyta frumraun sína á heimsmeistaramóti. Þetta eru Ísland og Panama.

Íslendingar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 2-0 sigri á Kósovóum á Laugardalsvellinum 9. október 2017. 

Degi síðar tryggði Panama sér sæti á HM með sigri á Kosta Ríka, 2-1. Panamamenn voru nálægt því að komast á HM 2014 en tókst ætlunarverk sitt að þessu sinni. 

Panama lenti í riðli með Belgíu, Englandi og Túnis á HM í sumar. Ísland, sem er fámennasta þjóð sem hefur komist á HM, dróst í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Nýja HM lagið: Lifðu lífinu

Fótbolti

Styttist í að ég geti farið að æfa af fullum krafti

HM 2018 í Rússlandi

22 dagar í fyrsta leik Íslands á HM

Auglýsing

Nýjast

Enski boltinn

Liverpool leggur fram tilboð í Fekir á næstu dögum

NBA

LeBron sló met Bryants og Malones

Enski boltinn

Fred staðfestir viðræður við United

Golf

Birgir Leifur meðal efstu kylfinga í Tékklandi

NBA

Steph Curry hittir illa þegar leikurinn er undir

Meistaradeildin

Coutinho fær medalíu frá Liverpool

Auglýsing