HM 2018 í Rússlandi

30 dagar í HM

Tvær þjóðir þreyta HM-frumraun sína í Rússlandi í sumar.

Íslendingar eru með á HM í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Anton

Tvær af þeim 32 þjóðum sem taka þátt á HM í Rússlandi eru að þreyta frumraun sína á heimsmeistaramóti. Þetta eru Ísland og Panama.

Íslendingar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með 2-0 sigri á Kósovóum á Laugardalsvellinum 9. október 2017. 

Degi síðar tryggði Panama sér sæti á HM með sigri á Kosta Ríka, 2-1. Panamamenn voru nálægt því að komast á HM 2014 en tókst ætlunarverk sitt að þessu sinni. 

Panama lenti í riðli með Belgíu, Englandi og Túnis á HM í sumar. Ísland, sem er fámennasta þjóð sem hefur komist á HM, dróst í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Kroos gagnrýnir Özil: „Margt af þessu er kjaftæði“

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

Auglýsing

Nýjast

Vantar bara tvær þrennur til að jafna met Shearers

Messi kemur ekki til greina sem leik­maður ársins

„Dagný hringdi og tilkynnti að þetta myndi ekki nást“

Sigraði í ­bol til­einkuðum fórnarlömbum Nassar

Segir að þýska liðið óttist Ísland

Hópurinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi klár

Auglýsing