HM 2018 í Rússlandi

27 dagar í HM

Hið ógnarsterka lið Ungverja, með Ferenc Puskás og Sándor Kocsis í broddi fylkingar, skoraði grimmt á HM í Sviss 1954.

Ungverjinn Ferenc Puskás reynir skot að marki V-Þjóðverja í úrslitaleiknum á HM 1954. Fréttablaðið/Getty

Ungverjaland skoraði 27 mörk á HM 1954 sem er met hjá einu liði í lokakeppni HM. Ungverjar léku aðeins fimm leiki á mótinu og skoruðu því 5,4 mörk að meðaltali í leik. 

Ungverjaland vann Tyrkland 9-0 og V-Þýskaland 8-3 í riðlakeppninni, Brasilíu 4-2 í 8-liða úrslitunum, Úrúgvæ 4-2 í undanúrslitunum og tapaði 3-2 fyrir V-Þýskalandi í úrslitaleiknum. 

Sjö leikmenn skoruðu fyrir Ungverjaland á HM 1954: Sándor Kocsis (11), Ferenc Puskás (4), Nándor Hidegkuti (4), Zoltán Czibor (3), Péter Palotás (2), Mihály Lantos (2), József Tóth (1).

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Kroos gagnrýnir Özil: „Margt af þessu er kjaftæði“

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

Auglýsing

Nýjast

Vantar bara tvær þrennur til að jafna met Shearers

Messi kemur ekki til greina sem leik­maður ársins

„Dagný hringdi og tilkynnti að þetta myndi ekki nást“

Sigraði í ­bol til­einkuðum fórnarlömbum Nassar

Segir að þýska liðið óttist Ísland

Hópurinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi klár

Auglýsing