HM 2018 í Rússlandi

27 dagar í HM

Hið ógnarsterka lið Ungverja, með Ferenc Puskás og Sándor Kocsis í broddi fylkingar, skoraði grimmt á HM í Sviss 1954.

Ungverjinn Ferenc Puskás reynir skot að marki V-Þjóðverja í úrslitaleiknum á HM 1954. Fréttablaðið/Getty

Ungverjaland skoraði 27 mörk á HM 1954 sem er met hjá einu liði í lokakeppni HM. Ungverjar léku aðeins fimm leiki á mótinu og skoruðu því 5,4 mörk að meðaltali í leik. 

Ungverjaland vann Tyrkland 9-0 og V-Þýskaland 8-3 í riðlakeppninni, Brasilíu 4-2 í 8-liða úrslitunum, Úrúgvæ 4-2 í undanúrslitunum og tapaði 3-2 fyrir V-Þýskalandi í úrslitaleiknum. 

Sjö leikmenn skoruðu fyrir Ungverjaland á HM 1954: Sándor Kocsis (11), Ferenc Puskás (4), Nándor Hidegkuti (4), Zoltán Czibor (3), Péter Palotás (2), Mihály Lantos (2), József Tóth (1).

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Nýja HM lagið: Lifðu lífinu

Fótbolti

Styttist í að ég geti farið að æfa af fullum krafti

HM 2018 í Rússlandi

22 dagar í fyrsta leik Íslands á HM

Auglýsing

Nýjast

NBA

Paul missir af sjötta leik Houston og Golden State

Enski boltinn

Liverpool leggur fram tilboð í Fekir á næstu dögum

NBA

LeBron sló met Bryants og Malones

Enski boltinn

Fred staðfestir viðræður við United

Golf

Birgir Leifur meðal efstu kylfinga í Tékklandi

NBA

Steph Curry hittir illa þegar leikurinn er undir

Auglýsing