Mexíkó hefur tapað flestum leikjum á HM, eða 24. 

Mexíkóar töpuðu fyrstu níu leikjum sínum á HM og það var ekki fyrr en í 14. leiknum sem þeir unnu fyrsta sigurinn. Mexíkó bar þá sigurorð af Tékkóslóvakíu, 3-1, á HM 1962. 

Mexíkóar hafa alls leikið 53 leiki á HM; unnið 14, gert 14 jafntefli og tapað 25.

Mexíkó hefur fallið út í 16-liða úrslitum á sex heimsmeistaramótum í röð.