Sport

24 dagar í HM

Mexíkó er fastagestur á HM en það hefur ekki alltaf gengið vel hjá þessari fótboltaóðu þjóð á stóra sviðinu.

Vonsviknir Mexíkóar eftir tapið fyrir Hollendingum í 16-liða úrslitum á HM 2014. Fréttablaðið/Getty

Mexíkó hefur tapað flestum leikjum á HM, eða 24. 

Mexíkóar töpuðu fyrstu níu leikjum sínum á HM og það var ekki fyrr en í 14. leiknum sem þeir unnu fyrsta sigurinn. Mexíkó bar þá sigurorð af Tékkóslóvakíu, 3-1, á HM 1962. 

Mexíkóar hafa alls leikið 53 leiki á HM; unnið 14, gert 14 jafntefli og tapað 25.

Mexíkó hefur fallið út í 16-liða úrslitum á sex heimsmeistaramótum í röð.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Magnaður endasprettur skilaði Haukum sigri

Körfubolti

Keflvíkingar niðurlægðu granna sína

Körfubolti

Tindastóll og Njarðvík áfram með fullt hús

Auglýsing

Nýjast

Öll íslensku liðin komin í úrslit

Fram ræður þjálfara

Frumraun LeBron með Lakers í nótt

Leikstjórnandi ÍR frá næstu vikurnar

Fylkir fær ungan og efnilegan markvörð

Vignir yfirgefur TTH Holstebro eftir tímabilið

Auglýsing