HM 2018 í Rússlandi

24 dagar í HM

Mexíkó er fastagestur á HM en það hefur ekki alltaf gengið vel hjá þessari fótboltaóðu þjóð á stóra sviðinu.

Vonsviknir Mexíkóar eftir tapið fyrir Hollendingum í 16-liða úrslitum á HM 2014. Fréttablaðið/Getty

Mexíkó hefur tapað flestum leikjum á HM, eða 24. 

Mexíkóar töpuðu fyrstu níu leikjum sínum á HM og það var ekki fyrr en í 14. leiknum sem þeir unnu fyrsta sigurinn. Mexíkó bar þá sigurorð af Tékkóslóvakíu, 3-1, á HM 1962. 

Mexíkóar hafa alls leikið 53 leiki á HM; unnið 14, gert 14 jafntefli og tapað 25.

Mexíkó hefur fallið út í 16-liða úrslitum á sex heimsmeistaramótum í röð.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

HM 2018 í Rússlandi

Aðstoðarþjálfari Nígeríu gripinn við mútuþægni

Auglýsing

Nýjast

„AZ Alkmaar hefur lengi haft augastað á mér“

Sara reyndist vera rifbeinsbrotin

Atletico setti fjögur í leiknum um Ofurbikarinn

Stjarnan í bikar­úr­slit eftir sann­færandi sigur á FH

Mæta Króötum í undanúrslitunum á EM U18

Tap í lokaleik Íslands í riðlinum

Auglýsing