Fótbolti

Mikið af peningum en lítið um afrek

Breskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga verið uppteknir af að taka saman hinar ótrúlegu upphæðir sem Alexis Sanchez hefur fengið frá Manchester United. Martraðardvöl hans hjá Rauðu djöflunum lauk í vikunni er hann gekk í raðið Inter frá Mílanó á Ítalíu.

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing Loka (X)