Eitt fræg­ast­a eld­hús breskr­a bók­mennt­a komst í frétt­irn­ar ný­ver­ið. Barn­a­bók­in „The Tig­er Who Came to Tea“ (Tígr­is­dýr­ið sem kíkt­i í te) kom út árið 1968 og er enn, rúmr­i hálfr­i öld síð­ar, ein vin­sæl­ast­a bók lands­ins. Sag­an seg­ir frá ungr­i stúlk­u, Soph­i­e, sem sit­ur í eld­hús­in­u með mömm­u sinn­i ogm drekk­ur te og borð­ar köku þeg­ar tígr­ís­dýr mæt­irn ó­boð­ið til veisl­unn­ar. Boð­flenn­an reyn­ist rudd­i sem læt­ur greip­ar sópa og étur all­an mat sem hann finn­ur í ís­skápn­um, drekk­ur „all­an bjór­inn hans pabb­a“ og klár­ar meir­a að segj­a vatn­ið úr kran­an­um.

Eld­hús­ið sem tígr­is­dýr­ið sóð­ar út er byggt á eld­hús­i höf­und­ar bók­ar­inn­ar, Jud­ith Kerr, sem einn­ig mynd­skreytt­i. Jud­ith og eig­in­mað­ur henn­ar keypt­u sér hús árið 1962 í Bar­nes Comm­on í Lond­on fyr­ir 7.500 pund. Þeg­ar Jud­ith lést fyr­ir tveim­ur árum, þá ní­u­tí­u og fimm ára að aldr­i, og hús­ið var selt fyr­ir 3,25 millj­ón­ir pund­a sagð­i vin­ur nýja eig­and­ans sem hugð­ist gera hús­ið upp að „ef hann hent­i eld­hús­in­u færi hann bein­a leið til hel­vít­is“. En hvað var ann­að hægt að gera við þett­a gaml­a eld­hús?

Á sama tíma og nýr eig­and­i húss Jud­ith Kerr lagð­i drög að því að skipt­a út því gaml­a fyr­ir nýtt lögð­u bresk ráð­u­neyt­i drög að lög­gjöf sem hvetj­a á til þess að hlut­ir séu lag­að­ir frek­ar en að þeim sé hent á haug­an­a. Til stendur að „rétt­ur­inn til að gera við“ verð­i fest­ur í lög og fram­leið­end­ur raf­tækj­a á borð við sjón­vörp, ís­skáp­a og eld­a­vél­ar verð­i skyld­að­ir til að skaff­a neyt­end­um var­a­hlut­i í sjö til tíu ár eft­ir að varn­ing­ur er keypt­ur og að öll tæki verð­i hönn­uð þann­ig að auð­velt sé að taka þau í sund­ur og laga þau ef þau bila.

Ef end­ing­ar­tím­i snjall­sím­a, far­tölv­a, þvott­a­vél­a og ryk­sug­a í Evróp­u lengd­ist um eitt ár minnk­að­i ár­leg kol­efn­isl­os­un jafn­mik­ið og ef bif­reið­um í álf­unn­i fækk­að­i um tvær millj­ón­ir, sam­kvæmt rann­sókn frá ár­in­u 2019. Fram­leiðsl­a, dreif­ing, sala og förg­un snjall­sím­a í Evróp­u veld­ur stærr­a kol­efn­is­spor­i en öll los­un Lett­lands.
Grun­ur hef­ur leng­i leik­ið á um að fram­leið­end­ur hann­i vör­ur sín­ar vilj­and­i þann­ig að líf­tím­i þeirr­a sé stutt­ur. Fyr­ir ári sekt­uð­u frönsk yf­ir­völd band­a­rísk­a tölv­u- og sím­a­fram­leið­and­ann App­le um 25 millj­ón­ir evra fyr­ir að hægj­a vís­vit­and­i á eldri út­gáf­um snjall­sím­a sinn­a án þess að gera við­skipt­a­vin­um það ljóst.

Lög­gjöf við dóm­greind­ar­leys­i

Jud­ith Kerr ólst upp í Þýsk­a­land­i. Fað­ir henn­ar var þekkt­ur and­stæð­ing­ur nas­ist­a­flokks­ins. Í mars 1933, þeg­ar Jud­ith var níu ára, barst fjöl­skyld­unn­i til eyrn­a orð­róm­ur um að kæm­ust nas­ist­ar til vald­a í kom­and­i kosn­ing­um hygð­ust þeir gera veg­a­bréf fjöl­skyld­unn­ar upp­tæk. Að morgn­i kosn­ing­ann­a flúð­i fjöl­skyld­an Þýsk­a­land. Næst­a dag komu nas­ist­ar að tóm­um kof­an­um er þeir hugð­ust hand­tak­a þau.

Jud­ith Kerr og fjöl­skyld­a henn­ar sett­ust að í Bret­land­i. Því hef­ur gjarn­an ver­ið hald­ið fram að tígr­is­dýr­ið sem kíkt­i í te tákn­i nas­ist­an­a, ógn sem vofð­i yfir Jud­ith þeg­ar hún var barn og hefð­i get­að svipt fjöl­skyld­un­a á aug­a­bragð­i öllu því sem þau áttu.

Eld­hús Jud­ith Kerr, sem ent­ist alla henn­ar bú­skap­ar­tíð, hef­ur nú ver­ið flutt á safn um barn­a­menn­ing­u þar sem það verð­ur varð­veitt. Jud­ith mis­lík­að­i „ó­þarf­a bruðl“ sagð­i son­ur henn­ar af því til­efn­i og „ef hlut­irn­ir virk­uð­u hélt hún þeim“. Sjálf sagð­i hún um eld­hús­ið í við­tal­i „að það hefð­i ver­ið smíð­að þeg­ar hlut­um var ætl­að að end­ast“.

Jud­ith þver­tók allt­af fyr­ir að tígr­is­dýr­ið í eld­hús­in­u tákn­að­i eitt­hvað ann­að en tígr­is­dýr. Það er þó freist­and­i að sjá í tígr­in­um ógn, ekki nas­ist­a held­ur mann­kyn­ið allt, gest sem geng­ur um af græðg­i og subb­u­skap, durt sem er bú­inn að svolgr­a í sig „all­an bjór­inn hans pabb­a“.

Því hvern­ig öðr­u­vís­i get­um við út­skýrt slíkt dóm­greind­ar­leys­i að það þurf­i lög­gjöf til að tryggj­a að hlut­irn­ir end­ist?