Undan­far­ið ár hef­ur ver­ið vax­and­i að er­lend­ir að­il­ar skrif­i grein­ar í ís­lensk blöð, oft send­i­herr­ar er­lendr­a ríkj­a sem eru starf­and­i á Ís­land­i. Þess­ar grein­ar eru mjög mis­mun­and­i eins og gef­ur að skilj­a, flest­ar eru þær hóg­vær­ar en svo koma nokkr­ar sem eru beinn á­róð­ur til að hafa á­hrif.

Fyr­ir­mynd­a­rík­ið Kína?

Þriðj­u­dag­inn 6. júlí s.l. birt­ist nokk­uð löng grein eft­ir send­i­herr­a Kína á Ís­land­i í Frétt­a­blað­in­u. Grein­in fjall­ar um Komm­ún­ist­a­flokk­inn í Kína og ekk­ert ver­ið að slá af lof­in­u um „á­gæt­i“ hans. Margt verð­ur að telj­ast ansi hæp­ið og jafn­vel skond­ið í grein­inn­i. Verð­ur að telj­a furð­u­legt að Frétt­a­blað­ið birt­ir svon­a grein með­an birt­ing styttr­i og hóf­samr­a grein­a frá Ís­lend­ing­um dregst í marg­ar vik­ur, jafn­vel mán­uð­i og sum­ar eru aldr­ei birt­ar.

Ber­um að­eins nið­ur í grein send­i­herr­ans:

„Komm­ún­ist­a­flokk­ur Kína er flokk­ur sem hef­ur hag allr­ar þjóð­ar­inn­ar í huga og nýt­ur hag allr­ar þjóð­ar­inn­ar.“

Þett­a geta vart ver­ið sann­mæl­i enda er ó­víð­a sem mann­rétt­ind­i þ.á.m. skoð­an­a- og tján­ing­a­frels­i eru jafn skor­in við nögl en í Kína um þess­ar mund­ir.

„Komm­ún­ist­a­flokk­ur Kína er flokk­ur sem held­ur sig við sann­leik­ann, býr yfir þraut­seigj­u og hef­ur náð að þró­ast og hald­ast lif­and­i og op­inn.“

Eru þett­a öf­ug­mæl­i eða á­róð­ur þar sem ver­ið er að berj­a í brest­in­a að hætt­i kaup­a­héð­ins? Kína er lok­að land þar sem sam­fé­lags­leg­ar um­ræð­ur og gagn­rýn­i geta ekki geng­ið lengr­a en stjórn­end­ur vilj­a.

Margt fleir­a at­hug­un­ar­vert er í grein­inn­i en hér lát­ið stað­ar num­ið.

Mann­rétt­ind­a­stefn­a kín­verskr­a ráð­a­mann­a

Í Kína hef­ur dauð­a­refs­ing­um ver­ið fram­fylgt af mik­ill­i grimmd og má um það fræð­ast hjá Am­ne­sty int­ern­at­i­on­al sem hef­ur bar­ist leng­i gegn dauð­a­refs­ing­um um all­an heim enda úr­elt refs­ing.

Klík­u­stjórn­mál – Lobb­y­ism­i

Í Kína hef­ur ver­ið sem í öðr­um lönd­um við­höfð klík­u­stjórn­mál þar sem hver reyn­ir á bak við tjöld­in að efla völd sín og á­hrif gegn því að styðj­a við sína skoð­an­a­bræð­ur. Þett­a þekkt­ist vel á sín­um tíma í Komm­ún­ist­a­flokk­i Ráð­stjórn­ar­ríkj­ann­a og einn­ig í Nas­ist­a­flokk­i Hitl­ers. Og reynd­ar þekk­ist þett­a í flest­um lýð­ræð­is­lönd­um þar sem mynd­að­ar eru „brýr“ mill­i mis­mun­and­i hags­mun­a­hóp­a til að kom­ast yfir völd. Oft er fjöl­miðl­um beitt í þess­u skyn­i til að und­ir­bú­a bet­ur jarð­veg­inn. Hlut­verk fjöl­miðl­a á hins veg­ar að efla miðl­un hlut­lausr­a upp­lýs­ing­a og þar með heil­brigð­a og gagn­rýn­a um­ræð­u um þjóð­fé­lags­mál.

Ein­hæf­ur á­róð­ur

Grein send­i­herr­ans verð­ur að telj­ast mjög ein­hæf­ur á­róð­ur þar sem ver­ið er að drag­a at­hygl­i að ár­angr­i Komm­ún­ist­a­flokks­ins sem verð­ur að telj­ast góð­ur en þeg­ar á heild­in­a er lit­ið er stjórn­ar­stefn­an byggð á kúg­un þjóð­fé­lags­hóp­a sem ekki hafa ver­ið sam­þykk­ir stjórn­inn­i í Pek­ing. Í Kína er ekki lýð­ræð­is­fyr­ir­kom­u­lag og því fer send­i­herr­ann bein­lín­is mjög frjáls­leg­a með full­yrð­ing­ar um að stjórn­in sé að fram­fylgj­a vilj­a þjóð­ar­inn­ar. Hún hef­ur aldr­ei ver­ið spurð kannsk­i í heil­a öld enda val­kost­ur­inn eng­inn. Ein­ræð­ið spyr þjóð­in­a aldr­ei um neitt, það mót­ar stjórn­ar­far­ið og þar með allt sam­fé­lag­ið eft­ir eig­in höfð­i.