Kven­rétt­ind­a­fé­lag Ís­lands, Mann­rétt­ind­a­skrif­stof­a Ís­lands, Öfgar, UN Wo­men á Ís­land­i og Ör­yrkj­a­band­a­lag Ís­lands hafa skil­að inn sam­eig­in­legr­i skugg­a­skýrsl­u til nefnd­ar sem starfar á grund­vell­i samn­ings Sam­ein­uð­u þjóð­ann­a um af­nám allr­ar mis­mun­un­ar gagn­vart kon­um (Kvenn­a­sátt­mál­ans). Nefnd­in und­ir­býr nú fund þar sem full­trú­ar ís­lensk­a rík­is­ins munu sitj­a fyr­ir svör­um um fram­kvæmd Kvenn­a­sátt­mál­ans.

Í skýrsl­unn­i var m.a. gerð grein fyr­ir bágr­i stöð­u þol­end­a í rétt­ar­kerf­in­u. Það þarf að ráð­ast í alls­herj­ar breyt­ing­ar á því og fara í gagn­ger­a end­ur­skoð­un. Þrátt fyr­ir að rétt­ar­kerf­ið virk­i vel ýms­um mál­um, þá virð­ist kerf­ið ekki vera í stakk búið til að tak­ast á við kyn­bund­ið of­beld­i og þau mál sem ger­ast í skjól­i eink­a­lífs­ins og skil­ar því oft ó­sann­gjörn­um nið­ur­stöð­um sem end­ur­spegl­a raun­ver­u­leik­a kvenn­a.

Lágt sak­fell­ing­ar­hlut­fall er mik­ið á­hyggj­u­efn­i. Hvað þýð­ir að mál sé „nógu lík­legt til sak­fell­ing­ar“? Af hverj­u er ver­ið að fell­a svon­a mörg mál nið­ur? Hvers vegn­a er hægt að fell­a nið­ur mál því það þyki „ekki lík­legt til sak­fell­ing­ar“ þeg­ar erfð­a­efn­i (DNA) ligg­ur fyr­ir, sem og vitn­i? Hvern­ig eiga þá önn­ur mál að eiga séns? Hver er að fell­a þess­i mál nið­ur? Þett­a þarf að skoð­a nán­ar.

Ein­hverj­ar á­stæð­ur nið­ur­felldr­a mála má rekj­a til of ríkr­ar sönn­un­ar­byrð­ar og/eða að rann­sókn hafi tek­ið of lang­an tíma.

Mað­ur sem var kærð­ur fyr­ir til­raun til nauðg­un­ar í okt­ó­ber 2021 hef­ur ekki enn þá ver­ið birt kær­an. 105 dag­ar eru liðn­ir frá því hann var kærð­ur og enn er ekki búið að taka skýrsl­u af hin­um kærð­a. Þeg­ar mál drag­ast á lang­inn eiga vitn­i eiga erf­ið­ar­a með að fram­kall­a minn­ing­ar frá at­burð­in­um. Það þarf auk­ið fjár­magn, aukn­a þekk­ing­u fólks sem starfar í mál­a­flokkn­um, sem og að ráð­ast í rót­tæk­ar breyt­ing­ar eins og nefnt var hér fyr­ir ofan. Það þarf einn­ig að leggj­a þyngr­a vægi á orð þol­end­a og sál­fræð­ing­a. Eitt nei kærðs manns veg­ur hærr­a en sann­an­ir og orð kær­and­a í kerf­in­u eins og það virk­ar í dag.

Einn­ig lýs­ir skýrsl­an yfir mikl­um á­hyggj­um af því að ger­end­ur geti nýtt kerf­ið gegn þol­end­um sín­um og beitt þau þann­ig á­fram­hald­and­i of­beld­i í form­i kæru fyr­ir rang­ar sak­ar­gift­ir og/eða ær­u­meið­ing­ar. Það þarf að end­ur­skoð­a þess­a mög­u­leik­a og út­setj­a þann­ig að aug­ljós­ar vís­bend­ing­ar þurf­i að liggj­a fyr­ir svo hægt sé að kæra fyr­ir rang­ar sak­ar­gift­ir eða ær­u­meið­ing­ar, ann­ars er þett­a enn eitt þögg­un­ar- og of­beld­ist­ól­ið sem ger­end­ur hafa að­gang að.

Það er um­hugs­un­ar­efn­i að lands­rétt­ur snúi við dóm­um í kyn­ferð­is­of­beld­is­mál­um oft­ar en í öll­um öðr­um mál­um og má setj­a spurn­ing­ar­merk­i við að kyn­ferð­is­brot fyrn­ist. Í kjöl­far vit­und­a­vakn­ing­a í sam­fé­lag­in­u eru kon­ur opn­ar­i fyr­ir því að skil­a skömm­inn­i og hjá sum­um felst það í að leggj­a fram kæru, sama hvers­u mörg ár hafa lið­ið frá at­burð­in­um. Þær hins veg­ar geta það ekki nema þær hafi ver­ið und­ir 18 ára þeg­ar brot­ið var á þeim. Þett­a þarf að end­ur­skoð­a. Einn­ig þarf að skoð­a bet­ur lag­a­ramm­ann í kring­um staf­ræn kyn­ferð­is­brot og fyrn­ing­ar­tím­a á þeim. Oft á tíð­um eru þol­end­ur staf­ræns kyn­ferð­is­brots ung­ar stúlk­ur sem gætu vilj­að kæra í ná­inn­i fram­tíð.

Fólk veigr­ar sér að kæra kyn­ferð­is­of­beld­i því þau trúa ekki að rétt­læt­ið muni sigr­a. Þett­a sést svart á hvít­u þeg­ar tekn­ar eru sam­an töl­ur frá ár­in­u 2020 á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u, frá Stíg­a­mót­um (299 nýj­ar heim­sókn­ir), Bjark­ar­hlíð (827 nýj­ar heim­sókn­ir) og Neyð­ar­mót­tök­u Land­spít­al­ans (130 nýj­ar heim­sókn­ir) og bor­ið sam­an við töl­ur til­kynnt­ar til lög­regl­unn­ar á Höf­uð­borg­ar­svæð­in­u (tæp 100 mál) og þær sem rík­is­sak­sókn­ar­i greind­i frá (325 með­höndl­uð mál).

Það er ó­líð­and­i að kerf­ið sem á að gæta hags­mun­a þol­end­a og vernd­a þá sé í­trek­að að bregð­ast er tengj­ast kyn­bundn­u of­beld­i. Það er ekki boð­legt að fólk veigr­i sér að leit­a rétt­ar síns vegn­a þess hvern­ig rétt­ar­kerf­ið tek­ur á þeirr­a mál­um. Einn­ig má setj­a spurn­ing­ar­merk­i við það hvern­ig hæst­a­rétt­ar­lög­fræð­ing­ar, að­stoð­ar­mað­ur dóms­mál­a­ráð­herr­a, fjöl­miðl­ar, lög­regl­u­fólk og sam­fé­lag­ið í heild sinn­i kom­ast upp með að hefj­a og við­hald­a að­för að þol­end­um. Þett­a þarf að rann­sak­a og taka föst­um tök­um.

Að öllu upp­töld­u er kannsk­i ekki skrít­ið að þol­end­ur veigr­i sér að leit­a rétt­ar síns. Við hvetj­um því ís­lensk­a rík­ið til að auka fjár­magn í mál­efn­i sem bæta stöð­u þol­end­a, gera kynj­a- og kyn­fræðsl­u að skyld­u­náms­grein og í­hug­a alls­herj­ar breyt­ing­ar á kerf­in­u.

Höf­und­ur er ein af stjórn­ar­kon­um Öfga.