Í lok maí var ég við­stödd út­skrift úr fram­halds­skól­a. Þett­a var há­tíð­leg at­höfn og unga fólk­ið tók stolt við skír­tein­un­um sín­um. Í ræðu sinn­i hvatt­i skól­a­meist­ar­i ný­stúd­ent­an­a til að huga vel að fram­tíð­inn­i og sagð­i með­al ann­ars að nú opn­uð­ust þeim ótal dyr og marg­ir mög­u­leik­ar til á­fram­hald­and­i náms sem þau ættu að skoð­a vel. Þess­i orð eiga viss­u­leg­a vel við þar sem ungu fólk­i í dag stendur margt til boða eft­ir stúd­ents­próf. En það á bara ekki við um alla. Í út­skrift­ar­hópn­um voru líka nem­end­ur sem voru að út­skrif­ast af starfs­braut og þeir eiga ekki um margt að velj­a að lokn­um fram­halds­skól­a. Mög­u­leik­a þeirr­a til á­fram­hald­and­i náms er raun­ar hægt að telj­a upp á fingr­um ann­ar­ar hand­ar. Í boði er tveggj­a ára starfs­tengt dipl­óm­a­nám við Mennt­a­vís­ind­a­svið Há­skól­a Ís­lands, mynd­list­a­nám hjá Mynd­list­a­skól­a Reykj­a­vík­ur og nám­skeið hjá Fjöl­mennt, sí­mennt­un­ar- og þekk­ing­ar­mið­stöð. Á þess­um stöð­um er eft­ir­spurn langt­um meir­i en hægt er að anna. Fyr­ir utan þett­a litl­a fram­boð á námi eru marg­ir sem út­skrif­ast líka án at­vinn­u og ekki mörg at­vinn­u­tæk­i­fær­i í boði. Á þess­arr­i upp­taln­ing­u er alveg ljóst að það sitj­a ekki all­ir ný­stúd­ent­ar við sama borð og þess­i stað­a sam­rým­ist ekki á­hersl­um nú­tím­ans um jöfn tæk­i­fær­i fyr­ir alla.

Þess­i mis­mun­un er auð­vit­að ekki í lagi og löng­u tím­a­bært að fötl­uð­u fólk­i stand­i til boða fjöl­breytt náms­tæk­i­fær­i líkt og jafn­aldr­ar þeirr­a hafa. Í Samn­ing­i Sam­ein­uð­u þjóð­ann­a um rétt­ind­i fatl­aðs fólks er skýrt kveð­ið á um að fatl­að fólk eigi að hafa að­gang að al­menn­u námi á há­skól­a­stig­i, starfs­þjálf­un, full­orð­ins­fræðsl­u og æv­i­nám­i án mis­mun­un­ar til jafns við aðra. Aðild­ar­ríkj­un­um ber jafn­framt að tryggj­a að fatl­að fólk fái not­ið við­eig­and­i að­lög­un­ar í nám­in­u.

Þeg­ar starfs­braut­ir voru stofn­að­ar við fram­halds­skól­a árið 1996 heyrð­ust ef­a­semd­a­radd­ir um hvort rétt væri að fólk með þrosk­a­höml­un og skyld­ar á­skor­an­ir sækt­i nám í al­menn­um fram­halds­skól­a. Ég held að í dag ef­ist eng­inn um þess­a á­kvörð­un. Nú er löng­u tím­a­bært að taka næst­a skref og auka að­gang fatl­aðs fólks að fjöl­breytt­ar­a há­skól­a­nám­i bæði við Há­skól­a Ís­lands og aðra há­skól­a.

Haust­ið 2018 skip­að­i mennt­a­mál­a­ráð­herr­a verk­efn­is­hóp um úr­bæt­ur í mennt­un, at­vinn­u og tóm­stund­um fyr­ir nem­end­ur sem lok­ið hafa námi á starfs­braut­um fram­halds­skól­a. Verk­efn­is­hópn­um var ætl­að að afla gagn­a, leggj­a mat á þörf fyr­ir úr­ræð­i og gera til­lög­ur til ráð­herr­a. Skýrsl­a með nið­ur­stöð­um og til­lög­um kom út árið 2020. Þar er að finn­a á­gæt­ar til­lög­ur sem þarf að koma í fram­kvæmd sem fyrst og stand­a þar með við þær skuld­bind­ing­ar sem ís­lensk­a rík­ið hef­ur und­ir­geng­ist.