Viðskipti

Verjast fregna af gengi útboðs

Skúli Mogensen, forstjóri WOW Fréttablaðið/Vilhelm

Engar upplýsingar fást um gengi skuldabréfaútboðs WOW air þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Í viðtali Bloomberg við Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, var haft eftir honum að 50 milljóna dollara markinu, andvirði um 5,5 milljarða króna, yrði náð öðrum hvorum megin við helgina sem var að líða.

„Ég get bara ekki tjáð mig neitt. Við munum senda út upplýsingar þegar það er tímabært,“ segir Ragnhildur Geirsdóttir, aðstoðarforstjóri WOW. Hvorki Skúli né upplýsingafulltrúinn Svanhvít Friðriksdóttir svöruðu þegar Fréttablaðið reyndi að ná af þeim tali.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Vilja marg­feldis­kosningu fyrir aðal­fund

Viðskipti

Creditinfo með 2,3 milljarða samning í Óman

Viðskipti

Aldrei fleiri tegundir en jóla­bjór­sala dróst saman

Auglýsing

Nýjast

Í samstarf við risa?

Þróa leiðir fyrir markaðssetningu í Kína

Falla frá kaupréttum í WOW air

O'Leary: Lág fargjöld grisjuðu WOW air út

Simmi hættur hjá Keiluhöllinni

Eim­skip breytir skipu­lagi og lækkar for­stjóra­launin

Auglýsing