Viðskipti

Verjast fregna af gengi útboðs

Skúli Mogensen, forstjóri WOW Fréttablaðið/Vilhelm

Engar upplýsingar fást um gengi skuldabréfaútboðs WOW air þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Í viðtali Bloomberg við Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, var haft eftir honum að 50 milljóna dollara markinu, andvirði um 5,5 milljarða króna, yrði náð öðrum hvorum megin við helgina sem var að líða.

„Ég get bara ekki tjáð mig neitt. Við munum senda út upplýsingar þegar það er tímabært,“ segir Ragnhildur Geirsdóttir, aðstoðarforstjóri WOW. Hvorki Skúli né upplýsingafulltrúinn Svanhvít Friðriksdóttir svöruðu þegar Fréttablaðið reyndi að ná af þeim tali.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Kaupin minnka hættuna á stóráföllum

Viðskipti

Síminn braut gegn lögum

Viðskipti

Sam­keppnis­yfir­völd harð­orð í garð Isavia

Auglýsing

Nýjast

Hlutafé Þingvangs aukið með sameiningu félaga

Meta virði Marels 40 prósentum yfir markaðsgengi

Citi ráðgjafi við sölu á Valitor

Andri Már í skot­línu endur­skoðenda

Þýskur banki í hóp stærstu hlut­hafa Arion banka

Ís­lands­banki hafnaði sátta­til­boði Gamla Byrs

Auglýsing