Innlent

Ummælin: Guðbrandur um klofninginn

Innan LÍV eru ellefu aðildarfélög, þar á meðal VR. Fréttablaðið/Ernir

Guðbrandur Einarsson, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna, var í viðtali ví Viðskiptablaðinu í síðustu viku.

Þar sagði Guðbrandur að í fyrsta skipti væri búið að kljúfa verkalýðshreyfinguna í tvennt og vísaði til þess að VR, Efling og VLFA hefðu vísað kjarasamningum til ríkissáttasemjara áður en eldri samningar runnu út.

„Ég er búinn vera í þessu í tuttugu ár og hef aldrei upplifað þetta svona,“ sagði Guðbrandur. 

„Það hefur alltaf verið þannig að þrátt fyrir að VR sé með samningsumboðið fyrir sína félagsmenn þá hafa VR og Landssambandið haldist í hendur í gegnum kjarasamningsgerðina. Við gerum það ekki núna. VR ræður auðvitað hvernig það hagar sínum málum en mér fannst þetta samt vera stílbrot og mér finnst leitt að VR hafi ákveðið að fara þessa leið.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Marel hækkað um 29 prósent frá áramótum

Innlent

Ásgeir: „Bitnar verst á þeim sem síst skyldi“

Innlent

Bjarnheiður segir boðun verkfalla veruleikafirrta leikfléttu

Auglýsing

Nýjast

Skotsilfur: Línur að skýrast

ISI sameinar dótturfélög í Suður-Evrópu

Reiknað með 1,7 prósent hagvexti í ár

Laun myndu hækka um allt að 85 prósent

Dró upp „hryggðar­mynd“ og vísaði í Game of Thrones

Nova hefur prófanir á 5G-tækni

Auglýsing