Innlent

Um­mælin: Ásgeir um höfrunga­hlaup

Ásgeir Jónsson skrifaði greinina „Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið”. Fréttablaðið/Stefán

Ásgeir Jónsson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, skrifaði grein í vetrarhefti Þjóðmála.

Færði hann rök fyrir því að verkfall átta verkalýðsfélaga þann 2. janúar 1941 hefði verið upphaf Höfrungahlaupsins svokallaða. Það væri einstakt meðal vestrænna landa og ein megin ástæða fyrir þeirri verðbólgu og óstöðugleika sem hefur einkennt lýðveldistímann. 

„Raunar gengur engin peningastefna upp á Íslandi svo lengi sem ofangreind stéttaólga leiðir til nafnlaunahækkana á sama hraða og verið hefur undanfarin ár og áratugi,“ skrifaði Ásgeir.

Ummæli vikunnar birtust í síðasta tölublaði Markaðarins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér

Innlent

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Innlent

Aukinn hagnaður Júpiters

Auglýsing

Nýjast

178 milljóna króna gjaldþrot SPRON-félags

Már: Ég bjóst síður við þessu

Fé­lag um vind­myllur í Þykkva­bæ gjald­þrota

Tölu­verð verð­lækkun á fast­eigna­markaði

Hluta­bréf í Icelandair rjúka upp í verði

Afland­skrónurnar fara hægt út

Auglýsing