Innlent

Um­mælin: Ásgeir um höfrunga­hlaup

Ásgeir Jónsson skrifaði greinina „Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið”. Fréttablaðið/Stefán

Ásgeir Jónsson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, skrifaði grein í vetrarhefti Þjóðmála.

Færði hann rök fyrir því að verkfall átta verkalýðsfélaga þann 2. janúar 1941 hefði verið upphaf Höfrungahlaupsins svokallaða. Það væri einstakt meðal vestrænna landa og ein megin ástæða fyrir þeirri verðbólgu og óstöðugleika sem hefur einkennt lýðveldistímann. 

„Raunar gengur engin peningastefna upp á Íslandi svo lengi sem ofangreind stéttaólga leiðir til nafnlaunahækkana á sama hraða og verið hefur undanfarin ár og áratugi,“ skrifaði Ásgeir.

Ummæli vikunnar birtust í síðasta tölublaði Markaðarins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Í samstarf við risa?

Innlent

Þróa leiðir fyrir markaðssetningu í Kína

Innlent

Falla frá kaupréttum í WOW air

Auglýsing

Nýjast

Vilja marg­feldis­kosningu fyrir aðal­fund

O'Leary: Lág fargjöld grisjuðu WOW air út

Simmi hættur hjá Keiluhöllinni

Eim­skip breytir skipu­lagi og lækkar for­stjóra­launin

Varaformaðurinn kaupir fyrir fimm milljónir í Högum

Segir hörð átök skaða orðspor og afkomu

Auglýsing