Níu konur og einn karl­maður sækjast eftir stöðu upp­lýsinga­full­trúa Ísa­fjarðar­bæjar, sem ný­verið var aug­lýst til um­sóknar. Staðan var aug­lýst eftir að Hálf­dán Bjarki Hálf­dánar­son sagði starfinu lausu, en hann hafði þá gegnt því frá árinu 2008.

Um­sóknar­frestur var til 6. júní og gert er ráð fyrir að nýr upp­lýsinga­full­trúi taki til starfa 1. septem­ber næst­komandi.

Um­sækj­endurnir eru eftir­farandi:

Anna Sig­ríður Ólafs­dóttir
Ása Hlín Bene­dikts­dóttir
Finn­ey Rakel Árna­dóttir
Ingi­björg Sól­rún Sig­mars­dóttir
Ísa­bella Ósk Más­dóttir
Jóhann Jóhanns­son
María N­e­ves
Natasza Gutkowska
Ólöf Birna Jen­sen
Tinna Ólafs­dóttir