Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu fer fram í dag á Reykjavík Grand Hótel.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar.

Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með streymi frá hátíðinni, en þar verður greint frá því hver hlýtur FKA Viðurkenninguna, Þakkarviðurkenninguna og Hvatningarviðurkenninguna.