Flug­­fé­l­ög um all­­an heim kepp­­ast nú um sprengj­­u­­leit­­ar­­hund­­a vegn­­a nýrr­­a regln­­a um skoð­­un farms í frakt­fl­ug­­um sem sett var á til að stemm­­a stig­­u við hryðj­­u­­verk­­um. Regl­­urn­­ar eru sett­­ar af Al­­þjóð­­a­fl­ug­­mál­­a­­eft­­ir­l­it­­in­­u og fela í sér að all­­ur far­m­ur í frakt­fl­ug­­i þarf að vera skoð­­að­­ur af sprengj­­u­­leit­­ar­­hund­­um og með röntg­­en­­tækj­­um. Eftir­­­spurn eft­­ir slík­­um tækj­­um hef­­ur einn­­ig stór­­auk­­ist.

Árið 2010 reynd­­u hryðj­­u­­verk­­a­­menn að smygl­­a sprengj­­um dul­b­ún­­um sem prent­h­ylk­­i í frakt­fl­ug­­i frá Jem­­en til Band­­a­­ríkj­­ann­­a og er það ein á­­stæð­­a þess að regl­­urn­­ar voru sett­­ar.

Þær taka gild­­i í júlí og ótt­­ast er að þær geti leitt til tafa á frakt­fl­utn­­ing­­um á sama tíma og álag á þeim er gríð­­ar­­legt vegn­­a COVID-19 far­­ald­­urs­­ins. Frakt­fl­utn­­ing­­ar hafa marg­f­ald­­ast á tím­­um far­­ald­­urs­­ins þar sem marg­­ir neyt­­end­­ur hafa snú­­ið sér að net­v­ersl­­un vegn­­a sótt­v­arn­­a­r­áð­st­af­­an­­a. Á sama tíma er far­þ­eg­­a­fl­ug í sög­­u­­leg­­u lág­­mark­­i en um helm­­ing­­ur flug­fr­akt­­ar er flutt­­ur með far­þ­eg­­a­fl­ug­­vél­­um í venj­­u­­leg­­u ár­­ferð­­i.

Sprengj­u­leit­ar­hund­ar ástr­alsk­a hers­ins.
Fréttablaðið/AFP

Á­stand­­ið er eink­­um slæmt hjá band­­a­r­ísk­­um flug­­fé­l­ög­­um sem eru skem­­ur á veg kom­­in en flug­­fé­l­ög víða ann­­ars stað­­ar í að upp­­­fyll­­a hin­­ar nýju regl­­ur. Um sex til átta vik­­ur tek­­ur að þjálf­­a sprengj­­u­­leit­­ar­­hund­­a og kost­­ar það um hundr­­að þús­­und doll­­ar­­a, tæpa tólf og hálf­­a millj­­ón krón­­a. Far­ið er að gæta skorts á slík­um hund­um vest­an­hafs.

Gert er ráð fyr­ir að hinn aukn­i kostn­að­ur sem fylg­ir regl­un­um leið­i til þess að kosn­að­ur við frakt­flug og inn­flutn­ing auk­ist að því er seg­ir í frétt Fin­anc­i­al Tim­es.