Seðl­­a­b­ank­­i Ís­lands hef­­ur síð­­an 14. sept­­em­b­er selt gjald­­eyr­­i til við­­skipt­­a­v­ak­­a á gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­i sem við­br­agð við á­hr­if­­um COVID-19 far­­ald­­urs­­ins á inn­­lend­­an gjald­­eyr­­is­­mark­­að og veik­­ing­­u krón­­unn­­ar. Frá og með mán­­u­­deg­­in­­um 3. maí mun bank­­inn hætt­­a að selj­­a gjald­­eyr­­i regl­­u­­leg­­a.

Geng­­i krón­­unn­­ar hafð­­i í sept­­em­b­er veikst töl­­u­v­ert vegn­­a mik­­ils sam­­drátt­­ar út­fl­utn­­ings­­tekn­­a og fjár­­magns­­hreyf­­ing­­a. Verð­­mynd­­un á gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­i var söm­­u­­leið­­is ó­­skil­­virk að því er seg­­ir í til­­kynn­­ing­­u frá Seðl­­a­b­ank­­an­­um. Það var mat hans ­a­ð auk­­ið og stöð­­ugt fram­­boð gjald­­eyr­­is úr gjald­­eyr­­is­­forð­­a bank­­ans mynd­­i að öðru ó­­breytt­­u leið­­a til auk­­ins stöð­­ug­­leik­­a á gjald­­eyr­­is­­mark­­aðn­­um með auk­­inn­­i dýpt og bættr­­i verð­­mynd­­un.

Seld­i gjald­eyr­i fyr­ir 71,2 millj­arð­a

Sam­t­als seld­­i Seðl­­a­b­ank­­inn 453 millj­­ón­­ir evra, 71,2 millj­­arð­­a krón­­a, frá 14. sept­­em­b­er. Sal­­an fór þann­­ig fram að bank­­inn seld­­i við­­skipt­­a­v­ök­­um á gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­i þrjá millj­­arð­­a evra hvern við­­skipt­­a­­dag. Frá 7. apr­­íl hef­­ur ver­­ið dreg­­ið úr um­­fang­­i og tíðn­­i söl­­unn­­ar með fækk­­un við­­skipt­­a­d­ag­­a úr fimm í þrjá en fjár­h­æð hverr­­a gjald­­eyr­­is­­söl­­u var ó­­breytt.

Regl­­u­b­und­­in gjald­­eyr­­is­s­al­­a nam 50,8 prós­­ent­­um af heild­­ar­v­elt­­u bank­­ans með gjald­­eyr­­i á tím­­a­b­il­­in­­u 14. sept­­em­b­er 2020 til 30. apr­­íl 2021 og 22,2 prós­­ent af heild­­ar­v­elt­­u gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­ar­­ins.

Með hlið­­sjón af geng­­is­­styrk­­ing­­u ís­­lensk­­u krón­­unn­­ar und­­an­f­arn­­ar vik­­ur og betr­­a jafn­­væg­­i á gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­i tel­­ur Seðl­­a­b­ank­­inn ekki leng­­ur nauð­­syn­­legt að stund­­a regl­­u­­leg­­a gjald­­eyr­­is­­söl­­u. Bank­­inn mun eft­­ir sem áður gríp­­a inn í á gjald­­eyr­­is­­mark­­að­­i til að drag­­a úr sveifl­­um, í sam­r­æm­­i við yf­­ir­­lýs­­ing­­u pen­­ing­­a­­stefn­­u­­nefnd­­ar frá 17. maí 2017.