Sam­tök at­vinn­u­lífs­ins segj­a að þau séu sleg­in yfir þeim frétt­um sem birst hafa síð­ust­u daga og snúa að við­skipt­um Sam­herj­a í Afrík­u.

Í yf­ir­lýs­ing­u frá sam­tök­un­um kem­ur fram að al­var­leg mál hafi kom­ið upp á yf­ir­borð­ið og að segj­a sam­tök­in það ein­boð­ið að þau verð­i rann­sök­uð gaum­gæf­i­leg­a af þar til bær­um yf­ir­völd­um

„Það er já­kvætt að stjórn fyr­ir­tæk­is­ins hafi lýst því yfir og haf­ist hand­a með af­drátt­ar­laus­um að­gerð­um að end­ur­vinn­a traust,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i sem birt var á vef SA í dag.

Þar seg­ir enn frem­ur að við­brögð þurf­i að vera í sam­ræm­i við al­var­leik­a meintr­a brot­a að og Sam­herj­i þurf­i að leggj­a spil sín á borð­ið gagn­vart þeim eft­ir­lits­að­il­um sem að mál­in­u koma.

„Það eru heild­ar­hags­mun­ir okk­ar allr­a að þess­i mál upp­lýs­ist fljótt og að orð­spor þjóð­ar­inn­ar og at­vinn­u­lífs á Ís­land­i, inn­an­lands sem utan, skað­ist sem minnst vegn­a þeirr­a,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Seg­ir að lok­um að nú þurf­i að leið­a í ljós hvort að á­sak­an­ir á hend­ur Sam­herj­a sem fram hafa kom­ið und­an­farn­a daga eigi við rök að styðj­ast og ef að svo reyn­ist þurf­i að send­a skýr skil­a­boð um að slík hátt­sem­i verð­i ekki lið­in.

„…hvork­i í at­vinn­u­líf­in­u hér á land­i né ann­ars stað­ar þar sem ís­lensk fyr­ir­tæk­i hafa starf­sem­i.“

Undir yf­ir­lýs­ing­un­a skrif­a Eyj­ólf­ur Árni Rafns­son, for­mað­ur Sam­tak­a at­vinn­u­lífs­ins og Hall­dór Benj­a­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmd­a­stjór­i Sam­tak­a at­vinn­u­lífs­ins.