Ráðningar

Rúnar Steinn til Íslandsbanka að nýju

​Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka.

Rúnar Steinn Benediktsson. Íslandsbanki

Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka. Rúnar starfaði áður hjá Fossum mörkuðum í markaðsviðskiptum með áherslu á miðlun hlutabréfa. Árin 2012 til 2016 starfaði Rúnar hjá Íslandsbanka, fyrst í gjaldeyrismiðlun en síðar í skuldabréfamiðlun bankans.

Rúnar er með BS próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, próf í verðbréfaviðskiptum og hefur lokið ACI dealing prófi. Auk þess vinnur hann að meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Ráðningar

Sylvía nýr for­stöðu­maður hjá Icelandair

Ráðningar

Fjórir nýir sérfræðingar til Kolibri

Ráðningar

Starkaður og Eva til Creditin­fo

Auglýsing

Nýjast

Jón Diðrik fer úr stjórn Skeljungs

Líf og sál til liðs við Siðferðisgáttina

Sandra nýr verk­efna­stjóri Ís­lenska bygginga­vett­vangsins

Horner dregur framboð sitt til baka

Tómas Már tekur sæti í stjórn Íslandsbanka

Loðdýrabú á Íslandi rekin með tapi frá 2014

Auglýsing