Ráðningar

Rúnar Steinn til Íslandsbanka að nýju

​Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka.

Rúnar Steinn Benediktsson. Íslandsbanki

Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka. Rúnar starfaði áður hjá Fossum mörkuðum í markaðsviðskiptum með áherslu á miðlun hlutabréfa. Árin 2012 til 2016 starfaði Rúnar hjá Íslandsbanka, fyrst í gjaldeyrismiðlun en síðar í skuldabréfamiðlun bankans.

Rúnar er með BS próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, próf í verðbréfaviðskiptum og hefur lokið ACI dealing prófi. Auk þess vinnur hann að meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Ráðningar

Fjórir nýir sérfræðingar til Kolibri

Ráðningar

Starkaður og Eva til Creditin­fo

Ráðningar

Björgvin Ingi til Deloitte

Auglýsing

Nýjast

Markaðurinn

Lækka kaupverðið um 480 milljónir

Viðskipti

Fasteignafélögin undirverðlögð

Innlent

Allt að 76 prósent verð­munur á möndlu­mjólk

Innlent

Árshækkun leigu mælist 6,2% í apríl

Markaðurinn

Icelandair Group hefur söluferli á hótelum

Viðskipti

Þrjú íslensk fyrirtæki á meðal söluráðgjafa í útboði Arion

Auglýsing