Ráðningar

Rúnar Steinn til Íslandsbanka að nýju

​Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka.

Rúnar Steinn Benediktsson. Íslandsbanki

Rúnar Steinn Benediktsson hefur gengið til liðs við verðbréfamiðlun Íslandsbanka. Rúnar starfaði áður hjá Fossum mörkuðum í markaðsviðskiptum með áherslu á miðlun hlutabréfa. Árin 2012 til 2016 starfaði Rúnar hjá Íslandsbanka, fyrst í gjaldeyrismiðlun en síðar í skuldabréfamiðlun bankans.

Rúnar er með BS próf í hagfræði frá Háskóla Íslands, próf í verðbréfaviðskiptum og hefur lokið ACI dealing prófi. Auk þess vinnur hann að meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Ráðningar

Sylvía nýr for­stöðu­maður hjá Icelandair

Ráðningar

Fjórir nýir sérfræðingar til Kolibri

Ráðningar

Starkaður og Eva til Creditin­fo

Auglýsing

Nýjast

Erlendir sjóðir fjárfestu fyrir 420 milljónir króna í Takumi

Vilhjálmur með hálfan milljarð í eigið fé

170 milljónir farið í styrk­veitingar vegna „Brot­hættar byggðar“

Lág­gjalda­flug­fé­lögin í Evrópu sýna tennurnar

Leigusalar í mál við House of Fraser

Telia kaupir Bonnier fyrir 106 milljarða króna

Auglýsing