Kær­u­nefnd út­boðs­mál­a hef­ur úr­skurð­að að Reykj­a­vík­ur­borg þurf­i að greið­a fjög­urr­a millj­ón­a krón­a stjórn­valds­sekt fyr­ir klúð­urs við út­boð á upp­setn­ing­u og rekstr­i hleðsl­u­stöðv­a fyr­ir raf­bíl­a. Reykj­a­vík­ur­borg hef­ur ver­ið gert að ráð­ast í nýtt út­boð.

Reykj­a­vík­ur­borg hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ing­u vegn­a nið­ur­stöð­u kær­u­nefnd­ar­inn­ar. Þar seg­ir að úr­skurð­ur­inn sé í grein­ing­u hjá em­bætt­i borg­ar­lög­manns og Reykj­a­vík­ur­borg muni á­kveð­a við­brögð á næst­u dög­um.

„Nið­ur­stað­a úr­skurð­ar­ins varð­ar á eng­an hátt hæfi samn­ings­að­il­a, ON, eða aðra bjóð­end­ur í verk­ið held­ur ein­göng­u á­ætl­uð­u verð­mæt­i samn­ings, kostn­að­ar­á­ætl­un, og hvort bjóð­a hefð­i átt út sér­leyf­is­samn­ing á Evrópsk­a efn­a­hags­svæð­in­u í stað op­ins út­boðs. Sam­hlið­a grein­ing­u á úr­skurð­in­um verð­ur skoð­að hvað­a leið­ir kunn­a að vera fær­ar til að hald­a á­fram að mæta þörf fyr­ir hleðsl­u vist­vænn­a ök­u­tækj­a í borg­inn­i,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Um er að ræða ann­að skipt­ið á stutt­um tíma þar sem kær­u­nefnd­in ger­ir at­hug­a­semd við við­skipt­i Reykj­a­vík­ur­borg­ar og Orku nátt­úr­unn­ar. Fyr­ir skömm­u úr­skurð­að­i kær­u­nefnd­in að borg­in hefð­i brot­ið út­boðs­skyld­u sína með samn­ing­un­um við Orku nátt­úr­unn­ar varð­and­i rekst­ur, við­hald og LED-væð­ing­u göt­u­lýs­ing­ar. Á­ætl­að­ur kostn­að­ur við verk­efn­ið er 3,6 millj­arð­ar krón­a.