Raf­­rett­­u­­fram­­leið­­and­­inn Juul hef­­ur sam­þ­ykkt að borg­­a 40 millj­­ón­­ir doll­­ar­­a, rétt tæpa 5 millj­arð­a krón­a, til að ljúk­­a dóms­­mál­­i sem Norð­­ur-Kar­­ó­l­ín­­u­­rík­­i höfð­­að­­i gegn fyr­­ir­t­æk­­in­­u fyr­­ir mark­­aðs­­setn­­ing­­u til ungs fólks og að skap­­a nýtt lýð­h­eils­­u­v­and­­a­­mál. Með dóms­s­átt­­inn­­i kemst fyr­­ir­t­æk­­ið hjá því að mál­­ið fari fyr­­ir kvið­­dóm á sama tíma og band­­a­r­ísk­­a lyfj­­a- og mat­v­æl­­a­­eft­­ir­l­it­­ið kann­­ar hvort að bann­­a eigi vör­­ur Juul.

Sekt­in, sem er greidd á sex árum, verð­ur nýtt til að styðj­a við rann­sókn­ir á raf­rett­u­notk­un ung­menn­a og hvern­ig hindr­a megi hana. Fyr­ir­tæk­in­u er bann­að að aug­lýs­a á sam­fé­lags­miðl­um, að birt­a aug­lýs­ing­ar í ná­grenn­i skól­a og að styðj­a við í­þrótt­a­við­burð­i og tón­leik­a. Fyr­ir­tæk­ið hafð­i þeg­ar hætt mark­aðs­setn­ing­u með þess­um hætt­i af sjálfs­dáð­um.

Þett­a er ein­ung­is ein af fjöld­a­mörg­um máls­sókn­um sem fyr­ir­tæk­ið stendur framm­i fyr­ir vegn­a mark­aðs­setn­ing­ar raf­rett­a. Þrett­án önn­ur ríki, þar á með Kal­i­forn­í­a og New York, hafa höfð­að sam­bær­i­leg mál á hend­ur fyr­ir­tæk­in­u.

Juul á yfir höfð­i sér fjöld­a máls­sókn­a.
Fréttablaðið/AFP

Í þeim öll­um er kjarn­inn hinn sami, að Juul hafi vit­að eða mátt vita að það væri að gera ung­menn­i háð vör­um sín­um sem inn­i­hald­a mik­ið magn nik­ó­tíns. Með dóms­sátt­inn­i í máli Norð­ur-Kar­ó­lín­u komst Juul hjá því að við­ur­kenn­a þett­a, nokk­uð sem stjórn­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins höfð­u lagt mikl­a á­hersl­u á að slepp­a við.

Meir­a en tvö þús­und lög­sókn­ir gegn Juul, lagð­ar fram af borg­um, sýsl­um, skól­a­um­dæm­um og öðr­um hafa ver­ið felld­ar sam­an í eina máls­sókn sem ligg­ur á borð­i al­rík­is­dóm­ar­a. Þett­a er sam­bær­i­legt við það sem gert var í stór­um máls­sókn­um gegn fram­leið­end­um óp­í­óð­a­lyfj­a, dreif­ing­ar­að­il­um og selj­end­um.

Saka Juul um að bera á­byrgð á raf­rett­u­far­aldr­i með­al ung­menn­a

Hóp­ur 39 rík­is­sak­sókn­ar­ar úr röð­um bæði Rep­úbl­ik­an­a og Dem­ó­krat­a hef­ur í meir­a en ár rann­sak­að mark­aðs­setn­ing­u og sölu Juul á raf­rett­um. „Í ár­a­rað­ir hef­ur Juul beint spjót­um sín­um að ung­menn­um, þar á með­al tán­ing­um, með gríð­ar­leg­a á­van­a­bind­and­i raf­rett­um,“ seg­ir Josh Stein, rík­is­sak­sókn­ar­i Norð­ur-Kar­ó­lín­u, í yf­ir­lýs­ing­u sem gef­in var út eft­ir að dóms­sátt­in var til­kynnt. „Það kveikt­i neist­ann og skvett­i olíu á eld raf­rett­u­far­ald­urs með­al barn­a okk­ar - eitt­hvað sem þú get­ur séð í hvað­a gagn­fræð­a­skól­a sem er í Norð­ur-Kar­ó­lín­u.“

Bragð­hylk­i í raf­rett­ur Juul voru bann­að­ar í Band­a­ríkj­un­um árið 2019.
Fréttablaðið/AFP

Það kveð­ur við ann­an tón í yf­ir­lýs­ing­u frá Juul vegn­a máls­ins. „Dóms­sátt­in er í sam­ræm­i við við­leitn­i okk­ar til að end­ur­still­a fyr­ir­tæk­ið okk­ar og tengsl þess við hags­mun­a­að­il­a, er við höld­um á­fram bar­átt­u okk­ar við notk­un þeirr­a sem eru und­ir aldr­i og ýta und­ir tæk­i­fær­i til að drag­a úr af­leið­ing­um fyr­ir full­orð­ið reyk­ing­a­fólk.

Juul var eitt sinn eitt verð­mæt­ast­a sprot­a­fyr­ir­tæk­i Band­a­ríkj­ann­a en hef­ur sætt stöð­ug­um á­rás­um frá for­eldr­um og yf­ir­völd­um sem saka það um að mark­aðs­setj­a vör­ur sín­ar til ung­menn­a. Tekj­ur þess hafa dreg­ist mjög sam­an eft­ir mik­inn vöxt á síð­ast­liðn­um ár­a­tug.