Innlent

Prentmet kaupir Prentlausnir

Eigendur Prentmets segja að kaupin styðji við aukna sjálfvirkni og auki breidd í þjónustu við viðskiptavini.

Örn Valdimarsson ásamt hjónunum Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttir og Guðmundi Ragnari Guðmundssyni, stofnendum Prentmets. Ljósmynd/Prentmet

Prentmet hefur keypt fyrirtækið Prentlausnir af Erni Valdimarssyni. Prentlausnir hafa boðið upp á stafræna prentun og hönnunarvef fyrir viðskiptavini sína. Þetta kemur fram á heimasíðu Prentmets.

Eigendur Prentmets segja að kaupin styðji við aukna sjálfvirkni og auki breidd í þjónustu við viðskiptavini.

Prentmet var stofnað af hjónunum Guðmundi Ragnari Guðmundssyni og Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttir.

Á hönnunarvefnum er hægt að sækja hönnunarforriti til að setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm og fleira. Prentlausnir var fyrsta fyrirtækið á landinu að bjóða upp þennan valkost. 

Rekstur og tæki munu sameinast Prentmet og flytjast í höfðustöðvar Prentmets að Lynghálsi 1.


Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Í samstarf við risa?

Innlent

Þróa leiðir fyrir markaðssetningu í Kína

Innlent

Falla frá kaupréttum í WOW air

Auglýsing

Nýjast

Vilja marg­feldis­kosningu fyrir aðal­fund

O'Leary: Lág fargjöld grisjuðu WOW air út

Simmi hættur hjá Keiluhöllinni

Eim­skip breytir skipu­lagi og lækkar for­stjóra­launin

Varaformaðurinn kaupir fyrir fimm milljónir í Högum

Segir hörð átök skaða orðspor og afkomu

Auglýsing