Veit­ing­a­stað Pizz­a Hut í Smár­a­lind var lok­að í síð­ust­u viku. Fyrst var greint frá lok­un­inn­i ávef Vís­is en þar kem­ur fram að staðn­um hafi ver­ið lok­að þann 15. maí og að fyr­ir­tæk­ið hafi til skoð­un­ar að opna ann­an stað ann­ars stað­ar.

„Það er ekki kom­ið á það stig að við get­um sagt frá því. Við erum að hugs­a mál­ið,“ seg­ir Krist­ín Helg­a­dótt­ir í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið en hún sér um rekst­ur­inn auk þess að sjá um rekst­ur KFC á Ís­land­i.

Enn það verð­ur enn hægt að fá pizz­u í Hafn­ar­firð­i?

„Já, auð­vit­að. Leig­u­samn­ingn­um var lok­ið og við á­kváð­um að sigl­a eitt­hvað ann­að. En við verð­um í Hafn­ar­firð­i og erum svo að­eins að hugs­a mál­ið,“ seg­ir Krist­ín að lok­um.

Árið 2015 keypt­i Helg­i Vil­hjálms­son, kennd­ur við Góu, Pizz­a Hut stað­in­a og opn­að­i stutt­u síð­ar stað­inn sem stendur enn í Hafn­ar­firð­i.