Hlutabréfamarkaður

Origo leiddi hækkanir í Kauphöllinni

Fréttablaðið/Daníel

Mikill meirihluti hlutafélaga í Kauphöllinni hækkaði í verði í dag en þegar markaðurinn lokaði hafði úrvalsvísitalan hækkað um 1,52 prósent. Velta dagsins nam tæpum 2,1 milljarði króna.

Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Origo hækkuðu mest, eða um 4,94 prósent í 39 milljóna króna viðskiptum. Þá hækkuðu bréf í Icelandair um 1,65 prósent og Marel um 1,94 prósent. Mest var veltan með bréf í Marel en hún nam 692 milljónum króna.

Arion banki var eina félagið sem lækkaði. Þrjú félög; Heimavellir, Tryggingamiðstöðin og Sýn, stóðu í stað en önnur félög hækkuðu. 


Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hlutabréfamarkaður

Sýn lækkar um rúm 6 prósent

Hlutabréfamarkaður

Icelandair lækkaði um rúm 9 prósent

Hlutabréfamarkaður

Icelandair hækkaði um 7,35 prósent

Auglýsing

Nýjast

Ásmundur setur Bríeti á laggirnar

Helga Hlín segir sig úr til­nefningar­nefnd VÍS

Vextir Seðla­bankans ó­breyttir

Nýtt ­app Arion banka opið öllum

Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion

Ísland áratug á eftir Noregi í netverslun

Auglýsing