Hlutabréfamarkaður

Mikið um hækkanir í Kauphöllinni

Allar verðbreytingar verið upp á við en alls hafa fimmtán félög hækkað í verð og þrjú staðið í stað.

Fréttablaðið/Daníel

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni hafa numið 2,2 milljörðum króna það sem af er degi. Allar verðbreytingar verið upp á við en alls hafa fimmtán félög hækkað í verð og þrjú staðið í stað.

Hækkun úrvalsvísitölunnar stendur nú í 1,96 prósentum. Hagar hafa hækkað mest, eða um 5,34 prósent í 349 milljóna króna viðskiptum en Samkeppniseftirlitið samþykkti í gær yfirtöku verslunarrisans á Olís. 

Síðan kemur Icelandair sem hefur hækkað um 4,14 prósent í 417 milljóna króna viðskiptum en sem stendur er mest velta með bréf í flugfélaginu. 

Þá hefur Reginn hækkað um 2,53 prósent og Eik um 3,14 prósent. Engar verðbreytingar hafa orðið á hlutabréfum í Origo, Sjóvá og Tryggingamiðstöðinni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hlutabréfamarkaður

Icelandair lækkar um 3,44 prósent og gengið styrkist

Hlutabréfamarkaður

Lífleg byrjun dags í Kauphöllinni

Hlutabréfamarkaður

Heiðar kaupir fyrir rúmar 90 milljónir í Sýn

Auglýsing

Nýjast

Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða

Bank­a­stjór­i Dansk­e seg­ir af sér í skugg­a pen­ing­a­þvætt­is

Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair

Safnaði 7,7 milljörðum

Varða Capital tapaði 267 milljónum í fyrra

Mögu­lega sekur um „al­var­leg brot“ á sam­keppnis­lögum

Auglýsing