Þetta er mesta verðbólga sem hefur mælst hér á landi frá því í hruninu.

Helstu drifkraftar til hækkunar verðbólgu eru reiknuð húsaleiga, sem hækkar um 2,9 prósent milli mánaða og verð á bensíni og olíu sem hækkaði um 10,4 prósent.