Erlent

Martin Sorell hættir hjá WPP

Martin Sorell, sem stofnaði eina stærstu auglýsingastofu í heimi, WPP, fyrir 33 árum, tilkynnti í dag að hann ætli að stíga til hliðar.

Martin Sorell

Martin Sorell, stofnandi einnar stærstu auglýsingastofu í heiminum, WPP, tilkynnti í dag að hann ætli að hætti sem forstjóri fyrirtækisins, eftir 33 ára starf. Ástæða uppsagnar hans er rannsókn á persónulegum misferli hans.

Í bréfi sem hann sendi starfsfólki WPP í dag neitar hann fyrir að hann hafi gert nokkuð rangt af sér en segir að rannsóknin truflaði og setti of mikinn þrýsting á störf fyrirtækisins.

Greint er frá því á Reuters að Sorell segi bréfinu að fyrir „ hag fyrirtækisins, viðskiptavina okkar, og allra kröfuhafa, er best fyrir mig að stíga til hliðar“.

Roberto Quarta, stjórnarformaður fyrirtækisins tekur við stjórninni á meðan leitað verðu að nýjum forstjóra.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Kyn­slóða­skipti hjá Rot­hschild & Co

Erlent

Star­bucks biðst af­sökunar á kyn­þátta­mis­munun

Erlent

Fram­kvæmda­stjóra Deutsche Bank sagt upp

Auglýsing

Nýjast

Hvalveiðar

Ráðherra fylgist með viðbrögðum að utan

Ferðaþjónusta

Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti

Markaðurinn

Selja allt sitt í HB Granda fyrir 21,7 milljarða

Innlent

Landsliðsþjálfari og 66°Norður verðlaunuð

Markaðurinn

Hagnaður Brimborgar dróst saman

Markaðurinn

Stoppar tveggja milljarða stöðugleikaframlag Byrs

Auglýsing