Erlent

Martin Sorell hættir hjá WPP

Martin Sorell, sem stofnaði eina stærstu auglýsingastofu í heimi, WPP, fyrir 33 árum, tilkynnti í dag að hann ætli að stíga til hliðar.

Martin Sorell

Martin Sorell, stofnandi einnar stærstu auglýsingastofu í heiminum, WPP, tilkynnti í dag að hann ætli að hætti sem forstjóri fyrirtækisins, eftir 33 ára starf. Ástæða uppsagnar hans er rannsókn á persónulegum misferli hans.

Í bréfi sem hann sendi starfsfólki WPP í dag neitar hann fyrir að hann hafi gert nokkuð rangt af sér en segir að rannsóknin truflaði og setti of mikinn þrýsting á störf fyrirtækisins.

Greint er frá því á Reuters að Sorell segi bréfinu að fyrir „ hag fyrirtækisins, viðskiptavina okkar, og allra kröfuhafa, er best fyrir mig að stíga til hliðar“.

Roberto Quarta, stjórnarformaður fyrirtækisins tekur við stjórninni á meðan leitað verðu að nýjum forstjóra.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Spáir gjald­þrotum flug­fé­laga í vetur

Erlent

Mesta dagshækkun í meira en tvö ár

Erlent

Minni hagnaður Ryanair

Auglýsing

Nýjast

Seðla­bankinn greip inn í gjald­eyris­markaðinn

Gjald­eyris­söfnun ekki verulegur á­hrifa­þáttur

Níu milljóna gjald­þrot pítsu­staðar

Bankarnir stæðu af sér mikil áföll

Sam­keppnis­yfir­völd harð­orð í garð Isavia

Festi hækkar afkomuspá sína

Auglýsing