Lykilstarfsmenn Nova keyptu ellefu prósenta hlut í fjarskiptafyrirtækinu með nýtingu kauprétta í desember. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins.

Magrét Björk Tryggvadóttir, forstjóri Nova, á tæplega 4,3 próseta hlut í fyrirtækinu. Kaupréttarsamningarnir voru gerðir á árunum 2017 og 2018.

Aðaleigandi Nova er bandaríski framtakssjóðurinn Pt Capital. Sjóðurinn keypti helmingshlut Novator í Nova á síðasta ári og nú félagið að mestu.