Innlent

Logi ráðinn yfir upp­lýsinga­tækni­svið Seðla­bankans

Upplýsingatæknisvið sinnir þjónustu á sviði tölvumála, svo sem er varðar vélbúnað, hugbúnað, innleiðingu kerfa, gagnavinnslu, prófanir og eftirlit.

Fréttablaðið/Anton Brink

Logi Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja upplýsingatæknisviðs til eins árs.

Logi var áður framkvæmdastjóri Greiðsluveitunnar, félags í eigu Seðlabanka Íslands, en hann verður í tímabundnu leyfi frá því starfi.

Í frétt á vef Seðlabankans segir að skipulagi upplýsingatæknimála í Seðlabanka Íslands hafi verið breytt og stofnað nýtt svið upplýsingatækni. Upplýsingatæknisvið sinnir þjónustu á sviði tölvumála, svo sem er varðar vélbúnað, hugbúnað, innleiðingu kerfa, gagnavinnslu, prófanir og eftirlit.

Logi Ragnarsson

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

IFS spáir tekjuvexti hjá Símanum

Innlent

Ný byggð rís yst á Kársnesi

Fjarskipti

Sím­­inn fagn­­ar nið­ur­stöð­u Hæst­a­rétt­ar í máli gegn Sýn

Auglýsing

Nýjast

Að geta talað allan daginn hentar vel

Hjá Höllu opnar í flugstöðinni

Skotsilfur: Engin hagræðing

Einn kröfu­hafanna reyndist norður­kóreskur

Gengisstyrking og hækkanir í Kauphöllinni

48 fyrir­tæki og stofnanir í Fjár­tæknikla­sanum

Auglýsing