Innlent

Mjótt á munum milli Icelandair og WOW

Sáralitlu munar á farþegafjölda Icelandair og WOWair það sem af er á ári.

Farþegafjöldi WOWair og Icelandair er næstum jafn. Samsett

Stjórnendur íslensku flugfélaganna Icelandair og WOWair birta uppgjör yfir farþegafjölda og sætanýtingu mánaðarlega. Sáralítill munur var á flugfélögunum í farþegum talið á fyrsta fjórðungi ársins. Túristi.is greinir frá þessu en þar kemur fram að samskonar upplýsingar séu birtar af erlendum flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfa markað, sem og upplýsingar um það hvernig til tókst að halda í áætlun og hverjar tekjur voru á hvern farþega eða hvern floginn kílómetra. Slíkar upplýsingar veita hins vegar ekki íslensk flugfélög. 

Í uppgjöri WOWair frá því í janúar og febrúar tilkynnti flugfélagið að það væri orðið stærra en Icelandair. Það á þó ekki við lengur þar sem farþegafjöldi Icelandair er meiri það sem af er af ári. Sáralitlu munar þó á flugfélögunum, en farþegar Icelandair voru rétt um 660 þúsund fyrstu þrjá mánuðina en farþegar WOW air voru 658 þúsund. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Seðla­bankinn greip inn í gjald­eyris­markaðinn

Innlent

Gjald­eyris­söfnun ekki verulegur á­hrifa­þáttur

Innlent

Níu milljóna gjald­þrot pítsu­staðar

Auglýsing

Nýjast

Bankarnir stæðu af sér mikil áföll

Sam­keppnis­yfir­völd harð­orð í garð Isavia

Festi hækkar afkomuspá sína

Úr­vals­vísi­talan lækkaði og krónan veiktist

Spáir gjald­þrotum flug­fé­laga í vetur

WOW til Vancouver

Auglýsing