Innlent

Laun hækka um mánaðamótin

​Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ.

Lágmarkslaun hækka um sjö prósent. Fréttablaðið/Vilhelm

Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ. Lágmarkslaun hækka meira, eða sem nemur sjö prósentum, og verður lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf 300 þúsund krónur. 

Þá hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 10 prósentum í 11,5 prósent. SA og ASÍ náðu samkomulagi í janúar 2016 að mótframlag hækki um 3,5 prósent, og var fyrsta hækkunin í júlí 2016 þegar framlagið fór úr 8 prósentum í 8,5 prósent. 

Ný kaupgjaldskrá er komin út og er aðgengileg á vef SA en þar er að finna uppfærðar launatöflur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Endurnýja samning um brunavarnir

Innlent

„Yrsa er einn besti höfundur í heimi“

Dómsmál

Landsbankinn sýknaður af kröfum KSÍ

Auglýsing

Nýjast

Erlent

App­le kynnir vél­mennið Daisy til sögunnar

Erlent

Wells Far­go gert að greiða milljarðs dala sekt

Innlent

TripAdvisor kaupir Bókun ehf.

Viðskipti

Milljarða yfirtaka þvert á vilja stærsta hluthafans

Hvalveiðar

Ráðherra fylgist með viðbrögðum að utan

Ferðaþjónusta

Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti

Auglýsing