Innlent

Laun hækka um mánaðamótin

​Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ.

Lágmarkslaun hækka um sjö prósent. Fréttablaðið/Vilhelm

Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ. Lágmarkslaun hækka meira, eða sem nemur sjö prósentum, og verður lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf 300 þúsund krónur. 

Þá hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 10 prósentum í 11,5 prósent. SA og ASÍ náðu samkomulagi í janúar 2016 að mótframlag hækki um 3,5 prósent, og var fyrsta hækkunin í júlí 2016 þegar framlagið fór úr 8 prósentum í 8,5 prósent. 

Ný kaupgjaldskrá er komin út og er aðgengileg á vef SA en þar er að finna uppfærðar launatöflur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Í samstarf við risa?

Innlent

Þróa leiðir fyrir markaðssetningu í Kína

Innlent

Falla frá kaupréttum í WOW air

Auglýsing

Nýjast

Vilja marg­feldis­kosningu fyrir aðal­fund

O'Leary: Lág fargjöld grisjuðu WOW air út

Simmi hættur hjá Keiluhöllinni

Eim­skip breytir skipu­lagi og lækkar for­stjóra­launin

Varaformaðurinn kaupir fyrir fimm milljónir í Högum

Segir hörð átök skaða orðspor og afkomu

Auglýsing