Innlent

Laun hækka um mánaðamótin

​Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ.

Lágmarkslaun hækka um sjö prósent. Fréttablaðið/Vilhelm

Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ. Lágmarkslaun hækka meira, eða sem nemur sjö prósentum, og verður lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf 300 þúsund krónur. 

Þá hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 10 prósentum í 11,5 prósent. SA og ASÍ náðu samkomulagi í janúar 2016 að mótframlag hækki um 3,5 prósent, og var fyrsta hækkunin í júlí 2016 þegar framlagið fór úr 8 prósentum í 8,5 prósent. 

Ný kaupgjaldskrá er komin út og er aðgengileg á vef SA en þar er að finna uppfærðar launatöflur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Efnahagsmál

0,26% verð­hjöðnun án hús­næðis

Innlent

Verðið hækkaði hvað mest á Íslandi

Flugfélög

Launakostnaður setur mark sitt á afkomu Ryanair

Auglýsing

Nýjast

Fyrsti bjórinn sem er bruggaður úr kannabis

Erlendir sjóðir fjárfestu fyrir 420 milljónir króna í Takumi

Vilhjálmur með hálfan milljarð í eigið fé

170 milljónir farið í styrk­veitingar vegna „Brot­hættar byggðar“

Lág­gjalda­flug­fé­lögin í Evrópu sýna tennurnar

Leigusalar í mál við House of Fraser

Auglýsing