Innlent

Laun hækka um mánaðamótin

​Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ.

Lágmarkslaun hækka um sjö prósent. Fréttablaðið/Vilhelm

Laun munu almennt hækka um þrjú prósent næstu mánaðamót, 1. maí, samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka ASÍ. Lágmarkslaun hækka meira, eða sem nemur sjö prósentum, og verður lágmarkstekjutrygging fyrir fullt starf 300 þúsund krónur. 

Þá hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 10 prósentum í 11,5 prósent. SA og ASÍ náðu samkomulagi í janúar 2016 að mótframlag hækki um 3,5 prósent, og var fyrsta hækkunin í júlí 2016 þegar framlagið fór úr 8 prósentum í 8,5 prósent. 

Ný kaupgjaldskrá er komin út og er aðgengileg á vef SA en þar er að finna uppfærðar launatöflur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

IFS spáir tekjuvexti hjá Símanum

Innlent

Ný byggð rís yst á Kársnesi

Fjarskipti

Sím­­inn fagn­­ar nið­ur­stöð­u Hæst­a­rétt­ar í máli gegn Sýn

Auglýsing

Nýjast

Að geta talað allan daginn hentar vel

Hjá Höllu opnar í flugstöðinni

Skotsilfur: Engin hagræðing

Einn kröfu­hafanna reyndist norður­kóreskur

Gengisstyrking og hækkanir í Kauphöllinni

48 fyrir­tæki og stofnanir í Fjár­tæknikla­sanum

Auglýsing