Ís­lands­banka hefur borist erindi frá stjórn Kviku banka hf. þar sem óskað er eftir af­stöðu stjórnar Ís­lands­banka til þess að hefja sam­runa­við­ræður.

Stjórn Ís­lands­banka mun taka erindið til um­ræðu í næstu viku og á­kveða næstu skref af hálfu bankans.

Til­kynningin var gerð af Jóni Guðna Ómars­syni, fjár­mála­stjóra Ís­lands­banka hf.