Íslandsbanka hefur borist erindi frá stjórn Kviku banka hf. þar sem óskað er eftir afstöðu stjórnar Íslandsbanka til þess að hefja samrunaviðræður.
Stjórn Íslandsbanka mun taka erindið til umræðu í næstu viku og ákveða næstu skref af hálfu bankans.
Tilkynningin var gerð af Jóni Guðna Ómarssyni, fjármálastjóra Íslandsbanka hf.