Kristín Linda Árna­dóttir, að­stoðar­for­stjóri Lands­virkjunar, var í dag kjörin stjórnar­for­maður Samorku, sam­taka orku- og veitu­fyrir­tækja. Hún tekur við af Berg­lindi Rán Ólafs­dóttur, fram­kvæmda­stýru Orku náttúrunnar.

Þrjú ný taka einnig sæti í stjórn Samorku; Björk Þórarins­dóttir, fram­kvæmda­stjóri fjár­mála, hjá HS Orku, Páll Erland, for­stjóri HS Veitna, og Magnús Kristjáns­son, fram­kvæmda­stjóri Orku­sölunnar.

Í stjórn Samorku sitja jafn­framt á­fram þau Hrefna Hall­gríms­dóttir, for­stöðu­maður hita­veitu hjá Veitum, Sigurður Þór Haralds­son, veitu­stjóri Sel­foss­veitna, og Steinn Leó Sigurðs­son, svið­stjóri Veitu- og fram­kvæmda­sviðs hjá Skaga­fjarðar­veitum.

Þá voru þau Ey­þór Björns­son, for­stjóri Norður­orku, og Harpa Péturs­dóttir, stjórnandi mál­efna hag­hafa og stjórn­sýslu hjá Orku náttúrunnar, kjörin vara­menn í fyrsta sinn. Fyrir eru Aðal­steinn Þór­halls­son, Jón Trausti Kára­son, for­stöðu­maður vatns- og frá­veitu hjá Veitum og Hörður Arnar­son, for­stjóri Lands­virkjunar, vara­menn í stjórn

Stjórn Samorku er því þannig skipuð að loknum aðal­fundi 2023:

Aðal­menn:
Kristín Linda Árna­dóttir, for­maður stjórnar
Björk Þórarins­dóttir, HS Orku
Páll Erland, HS Veitum
Magnús Kristjáns­son, Orku­sölunni
Steinn Leó Sveins­son, Skaga­fjarðar­veitum
Sigurður Þór Haralds­son, Sel­foss­veitum
Hrefna Hall­gríms­dóttir, Veitum

Vara­menn:
Aðal­steinn Þór­halls­son, HEF
Ey­þór Björns­son, Norður­orka
Harpa Péturs­dóttir, Orka náttúrunnar
Jón Trausti Kára­son, Veitum
Hörður Arnar­son, Lands­virkjun