Innlent

Keyptu í Eimskip fyrir 200 milljónir

Framkvæmdastjórar hjá Eimskip keyptu hlutabréf í skipafélaginu í morgun.

Fréttablaðið/Vilhelm

Fimm framkvæmdastjórar hjá Eimskip keyptu hlutabréf í skipafélaginu í morgun fyrir samtals 200 milljónir króna. 

Framkvæmdastjórarnir eru Hilmar Pétur Valgarðsson, fjármálastjóri, Bragi Þór Marínósson, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs, Elín Hjálmsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs, Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri flutningasviðs, og Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóri innanlandssviðs.

Hvert þeirra keypti fyrir 40 milljónir króna í króna í félaginu í morgun samkvæmt tilkynningum til Kauphallarinnar um viðskipti fruminnherja. 

Öll viðskiptin áttu sér stað í gegnum nýstöfnuð einkahlutafélög.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Níu­tíu þúsund króna dag­sektir á fisk­vinnslu

Innlent

Júlíus Vífill fékk tíu mánaða skilorð

Innlent

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins fjárfestir í Ankeri

Auglýsing

Nýjast

Laura Ashley lokar 40 verslunum í Bretlandi

Yfir 5 prósenta hækkun á bréfum Icelandair

Bankaráð vill frekari frest vegna Samherjamálsins

Þrjár til liðs við Samtök atvinnulífsins

Fjárfesta fyrir 6,2 milljarða króna í Alvotech

Veitinga­markaðurinn leitar jafn­vægis

Auglýsing