Innlent

Keyptu í Eimskip fyrir 200 milljónir

Framkvæmdastjórar hjá Eimskip keyptu hlutabréf í skipafélaginu í morgun.

Fréttablaðið/Vilhelm

Fimm framkvæmdastjórar hjá Eimskip keyptu hlutabréf í skipafélaginu í morgun fyrir samtals 200 milljónir króna. 

Framkvæmdastjórarnir eru Hilmar Pétur Valgarðsson, fjármálastjóri, Bragi Þór Marínósson, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs, Elín Hjálmsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs, Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri flutningasviðs, og Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóri innanlandssviðs.

Hvert þeirra keypti fyrir 40 milljónir króna í króna í félaginu í morgun samkvæmt tilkynningum til Kauphallarinnar um viðskipti fruminnherja. 

Öll viðskiptin áttu sér stað í gegnum nýstöfnuð einkahlutafélög.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Marel hækkað um 29 prósent frá áramótum

Innlent

Ásgeir: „Bitnar verst á þeim sem síst skyldi“

Innlent

Bjarnheiður segir boðun verkfalla veruleikafirrta leikfléttu

Auglýsing

Nýjast

Skotsilfur: Línur að skýrast

ISI sameinar dótturfélög í Suður-Evrópu

Reiknað með 1,7 prósent hagvexti í ár

Laun myndu hækka um allt að 85 prósent

Dró upp „hryggðar­mynd“ og vísaði í Game of Thrones

Nova hefur prófanir á 5G-tækni

Auglýsing