Fyrst­a Göt­u­bit­a­há­tíð­in á Ís­land­i [e. Stre­et Food Fest­i­val] verð­ur hald­in á Mið­bakk­an­um í Reykj­a­vík næst­u helg­i. Há­tíð­in hefst á föst­u­dag og stendur til sunn­u­dags. Alls taka um 20 að­il­ar þátt í há­tíð­inn­i. Aðil­arn­ir sem taka þátt selj­a göt­u­bit­ann í gám­um, mat­vögn­um og tjöld­um.

Þá verð­ur einn­ig að á há­tíð­inn­i að finn­a bása fyr­ir „pop-up“ versl­an­ir, bari, kaff­i­söl­u og mat­ar­mark­að á­samt öðr­um nýj­ung­um. Boð­ið verð­ur uppá lif­and­i tón­list og önn­ur frá­bær skemmt­i­at­rið­i.

Fyrsta götubitakeppnin á Íslandi

Sam­hlið­a há­tíð­inn­i þá verð­ur hald­in fyrst­a göt­u­bit­a­keppn­in á Íslandi þar sem keppt verð­ur um „Göt­u­bit­ann 2019. Allir sem taka þátt í há­tíð­inn­i munu taka þátt í keppn­inn­i. Sá sem fer með sig­ur af hólm­i mun svo í fram­hald­i kepp­a fyr­ir Ís­lands hönd í al­þjóð­legr­i göt­u­bit­a­kepppn­i sem hald­in verð­ur í Mal­mö í Sví­þjóð í sept­em­ber á þess­u ári.

Rób­ert Aron Magn­ús­son, hjá Reykj­a­vík Stre­et Food, seg­ir í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið að heims­þekkt­ir dóm­ar­ar inn­an mat­væl­a­geir­ans muni dæma í keppn­inn­i í Sví­þjóð og mik­ill á­hug­i sé á þeim við­burð­i er­lend­is.

„Við ætl­um að vera með full­trú­a þar,“ seg­ir Rób­ert.

Dóm­ar­ar í keppn­inn­i eru þau Ólaf­ur Örn Ólafs­son hjá Kokk­a­flakk­i, Binn­i Löve sam­fé­lags­miðl­ag­úr­ú, Fann­ey Dóra Sig­ur­jóns­dótt­ir, kokk­ur, Shrut­i Bi­a­sapp­a sem er mat­ar­gagn­rýn­and­i hjá Grap­ev­in­e og Björg Magn­ús­dótt­ir, út­varps- og sjón­varps­kon­a á RÚV.

Þau munu koma á há­tíð­in­a á laug­ar­dag­inn til að smakk­a á matn­um.

„Þau koma um há­deg­is­bil og flakk­a á mill­i stað­ann­a og smakk­a og taka stað­in­a út. Sam­hlið­a því að dóm­ar­arn­ir fá að smakk­a á matn­um og kjós­a, fá gest­ir að kjós­a sinn upp­halds stað. Sú kosn­ing mun fara fram á Fac­e­bo­ok,“ seg­ir Rób­ert.

Á sunn­u­deg­in­um verð­ur til­kynnt um sig­ur­veg­ar­a og verð­laun veitt.

Göt­u­bit­inn sé ein­fald­ur og góð­ur

Spurð­ur hvað þurf­i til að vinn­a seg­ir Rób­ert að ekki megi gleym­a því að göt­u­bit­inn eigi að vera ein­fald­ur og góð­ur. Þó geti ver­ið gott að hugs­a út fyr­ir box­ið og vera með skemmt­i­leg­ar nýj­ung­ar.

„Ekkert vera að flækj­a hlut­in­a of mik­ið. Göt­u­bit­inn er byggð­ur á því að þú ert að gera eitt­hvað ein­falt, en ert að gera það regl­u­leg­a, ferskt og gott. Svo auð­vit­að kem­ur í ljós hvað fólk ætl­ar að bjóð­a upp á.“

Fín aðstaða er á Miðbakkanum.
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Fjöl­breytt­ur mat­ur í boði

Alls eru tutt­ug­u söl­u­að­il­ar á há­tíð­inn­i. List­a, sem er þó ekki tæm­and­i, má sjá hér að neð­an. Þar má sjá að hægt verð­ur að bragð­a á fjöl­breytt­um mat, svo sem hum­ar, taco, vefj­um, pyls­um og borg­ur­um. Þá er einn­ig í boði veg­an mat­ur, pönn­u­kök­ur og hross­a­kjöt með as­ísk­u í­vaf­i.

Vagn­ar

Choc­ol­at­e Tra­il­er, Fish & Chips, Lob­ster Hut, Gastr­otr­uck, Fish & Chips vagn­inn, Tac­o­s­on, Tast­y, Reykj­a­vik Chips, Val­höll Pyls­u­gerð, Part­ý Vagn­inn,

Gám­ar

JÖMM, Mak­a­ke, Lamb Stre­et Food, Skræð­ur, Búr­ró, Brass, Pönn­u­kök­u­vagn­inn.

BAR

Kok­teil bar, Bjor Brew­er­y