Par­in­u Vil­hjálm­i Sig­urðs­syn­i og Joke Mich­i­el, sem reka stað­inn So­u­ven­ir í Ghent, var í gær­kvöld­i veitt Mich­el­in stjarn­a við há­tíð­leg­a at­höfn.

Vil­hjálm­ur er ís­lensk­ur kokk­ur og seg­ir í við­tal­i við belg­ísk­a mið­il­inn HLN að það ligg­i marg­ar á­stæð­ur að baki þess að hjón­in hafi á­kveð­ið að opna veit­ing­a­stað­inn í Ghent. „Þett­a var rétt­i tím­inn til að fjár­fest­a auk þess sem and­rúms­loft­ið í kring­um mat­reiðsl­u er full­kom­ið hér, auk þess fund­um við hús­næð­i sem var til­val­ið. Við get­um ekki kvart­að því allt geng­ur vel,“ sagð­i Vil­hjálm­ur.

Hann hef­ur búið í Ghent í um tvö ár en hef­ur ver­ið leng­ur í Belg­í­u.

„Ég flutt­i til Belg­í­u á sín­um tíma til að vinn­a á veit­ing­a­stað hér. Það átti að­eins að vera stutt stopp en líf­ið tók við. Ég kynnt­ist Joke og fest­ist á end­an­um hér,“ sagð­i Vil­hjálm­ur í samtali við HLN.

Vik­an verð­ur svo ef­laust bara betr­i fyr­ir þau Vil­hjálm og Joke því við lok þess­ar­ar viku eiga þau von á sínu þriðj­a barn­i.

„Við kynnt­umst á veit­ing­a­staðn­um. Ég gerð­i mat­reiðsl­u­frétt­ir fyr­ir sjón­varp­ið og kynnt­ist Vil­hjálm­i þann­ig. Eitt leidd­i svo til ann­ars,“ sagð­i Joke í við­tal­in­u.

Vil­hjálm­ur sagð­i að þau hafi í fyrst­u ekki ætl­að að fara á Mich­el­in-verð­laun­a­af­hend­ing­un­a vegn­a þess hve stutt er í fæð­ing­u barns­ins en sagð­ist glaður að þau hafi á­kveð­ið að fara.