Innlent

Icelandair tekur lán fyrir tæpa 10 milljarða króna

Lánstíminn er fimm ár. Fréttablaðið/Ernir

Icelandair Group hefur gengið frá samningi um lán að fjárhæð 80 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 9,7 milljarða króna, við innlenda lánastofnun. 

Samhliða verða tíu Boeing 757 flugvélar í eigu félagsins settar að veði til tryggingar greiðslu lánsins, að því er kemur fram í tilkynningu flugfélagsins til Kauphallarinnar. 

Lánstími er til fimm ára og gert er ráð fyrir að lánsfjárhæðin verði nýtt sem hlutagreiðsla inn á útgefin skuldabréf félagsins. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Bætti við sig í Marel fyrir 550 milljónir

Innlent

Gert að greiða slita­búi Lands­bankans 30 milljónir evra

Innlent

Tanya Zharov kemur ný inn í stjórn Sýnar

Auglýsing

Nýjast

JP Morgan notast við taugavísindi í ráðningum

Fjárfestar setja skilyrði um #MeToo ákvæði

4,4 milljóna gjald­þrot pítsu­staðar

„Berja bumbur með slagorðum úr kommúnískri fortíð“

Segir skilninginn ríkari hjá norskum stjórn­mála­mönnum

Worldpay selt fyrir 43 milljarða dala

Auglýsing