Innlent

Icelandair lækkaði um 3,63 prósent

Úrvalsvísitalan hafði lækkað um 0,33 prósent þegar markaðinum var lokað.

Hlutabréf í flugfélaginu lækkuðu í dag. Fréttablaðið/Ernir

Mesta verðbreytingin í Kauphöllinni í dag var á hlutabréfum í Icelandair. Flugfélagið lækkaði um 3,63 prósent í 247 milljóna króna viðskiptum. 

Næst á eftir Icelandair kom Síminn sem lækkaði um 1,26 prósent í 118 milljóna króna viðskiptum. Aðrar verðhreyfingar voru innan einnar prósentu en úrvalsvísitalan hafði lækkað um 0,33 prósent þegar markaðinum var lokað.

Haga lækkuðu um 0,67 prósent en eins og greint var frá á vef Fréttablaðsins í dag telur Capacent að bréfin séu undirverðlögð um 23 prósent. 

Sjá einnig: Telja Haga undirverðlagða um 23 prósent

Þá hefur gengið veikst um 0,14 prósent gagnvart evrunni, 0,42 prósent gagnvart Bandaríkjaval og 0,18 prósent gagnvart pundinu. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Krónan veikst um meira en 2 prósent gagnvart pundinu

Innlent

Hagnaður Skeljungs jókst um 63 prósent

Innlent

Vilja svör um hvort skatt­skrá hafi verið af­hent með fyrir­vara

Auglýsing

Nýjast

Seðla­bankinn skoðar eigin verk­lag eftir dóminn

Skipta­stjóri til­kynnti Rosen­berg til ­sak­sóknara

43 milljóna króna gjald­þrot Rosen­berg

Bjóð­a Katr­ín­u á fund til að ræða Seðl­a­bank­a­mál­ið

Leig­u­v­erð hækk­að meir­a utan borg­ar­inn­ar en innan

Már upptekinn í útlöndum

Auglýsing