Innlent

Icelandair hækkar í kjölfar frétta af hlutafjáraukningu

Stjórn Icelandair Group tilkynnti í gærkvöldi að hún vildi fá heimild hluthafafundar til þess að auka hlutafé félagsins.

Fréttablaðið/Anton Brink

Verð hlutabréfa í Icelandair hefur hækkað um 2,75 prósent í 329 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi í Kauphöllinni.

Sjá einnig: Lagt til að hlutafé Icelandair Group verði aukið

Stjórn Icelandair Group tilkynnti í gærkvöldi að hún vildi fá heimild hluthafafundar til þess að auka hlutafé félagsins um allt að 960 milljónir króna að nafnvirði vegna kaupanna á WOW air. 

Þar af vill félagið hækka hlutaféð um allt að 350 milljónir króna að nafnvirði til þess að fjármagna kaupin. 

Þá hefur Marel lækkað um 1,05 prósent í 129 milljóna króna viðskiptum og VÍS um 1,15 prósent. Aðrar verðhreyfingar eru innan einnar prósentu.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Hættir sem fram­kvæmda­stjóri hjá Origo

Innlent

Arion semur við Citi um ráðgjöf vegna Valitor

Innlent

Arion banki gefur út víkjandi skuldabréf

Auglýsing

Nýjast

AGS segir Seðla­banka að af­nema inn­flæðis­höftin

170 milljarða króna verðmæti í stangveiði

Mál gegn banka­ráðs­mönnum fellt niður

Ágúst og Lýður taldir eigendur Dekhill Advisors

Gengislekinn meiri og hraðari en áður

Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé

Auglýsing