Innlent

Helmingi minni hagnaður hjá Bílabúð Benna

Bíla­búð Benna er að öllu leyti í eigu Bene­dikts Eyj­ólfs­son­ar og Mar­grét­ar Betu Gunn­ars­dótt­ur.

Bene­dikts Eyj­ólfs­son­ar, eigandi Bílabúðar Benna. Fréttablaðið/Vilhelm

Hagnaður Bílabúðar Benna meira en helmingaðist á milli ára. Hann nam 101 milljón á síðasta ári samanborið við 213 milljónir árið 2016. 

Sala bílaumboðsins á vöru og þjónustu dróst saman um tæp 5 prósent á milli áranna, eða úr 5.039 milljónum í 4.780 milljónir. Yfir sama tímabil drógust rekstrargjöld saman um 5,7 prósent.

Eigið fé félagsins var í árslok 1.893 milljónir króna samkvæmt efnahagsreikningi. Bíla­búð Benna er að öllu leyti í eigu Bene­dikts Eyj­ólfs­son­ar og Mar­grét­ar Betu Gunn­ars­dótt­ur. 

Hagnaður bílaumboðsins Heklu á síðasta ári  nam 140 milljónum króna og helmingaðist einnig á milli ára. BL hagnaðist hins vegar um 1,4 milljarða króna, um sex prósent minna en árið á undan.

Frétt Fréttablaðsins: Hagnaður Heklu helmingaðist
Frétt Fréttablaðsins: BL hagnast um 1,4 milljarða

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Valka reisir 1,3 milljarða vinnslu í Rússlandi

Innlent

Hlutafé Þingvangs aukið með sameiningu félaga

Innlent

Meta virði Marels 40 prósentum yfir markaðsgengi

Auglýsing

Nýjast

Citi ráðgjafi við sölu á Valitor

Andri Már í skot­línu endur­skoðenda

Þýskur banki í hóp stærstu hlut­hafa Arion banka

Ís­lands­banki hafnaði sátta­til­boði Gamla Byrs

Nýr vefur fyrir viðskiptalífið og stærri Markaður

Skulda­bréfa­eig­endur WOW fá 20 prósenta aukagreiðslu

Auglýsing