Innlent

Hannes hættir sem for­stjóri WuXi NextCODE

Rob Brainin tekur við starfinu af Hannesi.

Hannes Smárason. Fréttablaðið/Hörður

Hannes Smárason hefur látið af störfum sem forstjóri WuXi NextCODE en hann tók við starfinu fyrir ári síðan. Rob Brainin tekur við af Hannesi, sem mun starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu samkvæmt upplýsingum af vef Bio-ITWorld

Hannes var meðstofnandi NextCODE Health árið 2013 en hann hafði áður starfað sem fjármálastjóri deCODE frá 1997-2004. Hann leiddi yfirtöku WuXi Apptec á NextCODE árið 2015 og sameiningu þess við WuXi Genome Center.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Valitor hvetur fólk til að opna ekki svika­pósta

Innlent

Síminn varar við svikapóstum

Innlent

Hætta að rukka í Hval­fjarðar­göng í septem­ber

Auglýsing

Sjá meira Markaðurinn

Markaðurinn

Svigrúm að myndast til að slaka á höftunum

Innlent

Þau sóttu um starf að­stoðar­seðla­banka­stjóra

Innlent

Aukinn útflutningur á hrossum

Innlent

Bónusgreiðslur hífðu upp forstjóralaun

Markaðurinn

Bjarnheiður Hallsdóttir nýr formaður SAF

Erlent

Zucker­berg fær hvatningu frá stofnanda netsins

Auglýsing