Innlent

Hannes hættir sem for­stjóri WuXi NextCODE

Rob Brainin tekur við starfinu af Hannesi.

Hannes Smárason. Fréttablaðið/Hörður

Hannes Smárason hefur látið af störfum sem forstjóri WuXi NextCODE en hann tók við starfinu fyrir ári síðan. Rob Brainin tekur við af Hannesi, sem mun starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu samkvæmt upplýsingum af vef Bio-ITWorld

Hannes var meðstofnandi NextCODE Health árið 2013 en hann hafði áður starfað sem fjármálastjóri deCODE frá 1997-2004. Hann leiddi yfirtöku WuXi Apptec á NextCODE árið 2015 og sameiningu þess við WuXi Genome Center.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Innlent

Icelandair hækkar í fyrstu viðskiptum

Innlent

Ásett fer­metra­verð ný­bygginga hækkað í borginni

Auglýsing

Nýjast

Mun líklegri til að skilja við maka en skipta um banka

Hvítbókin: Ríkið selji í bönkunum

SFS segir alvarlegt að Ágúst fari rangt með mál

Hagkerfið tapar milljörðum á umferðartöfum

Seðlabankinn skýri stefnu sína um inngrip

Kaupir skulda­bréf til baka fyrir 21 milljarð króna

Auglýsing