Innlent

Hannes hættir sem for­stjóri WuXi NextCODE

Rob Brainin tekur við starfinu af Hannesi.

Hannes Smárason. Fréttablaðið/Hörður

Hannes Smárason hefur látið af störfum sem forstjóri WuXi NextCODE en hann tók við starfinu fyrir ári síðan. Rob Brainin tekur við af Hannesi, sem mun starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu samkvæmt upplýsingum af vef Bio-ITWorld

Hannes var meðstofnandi NextCODE Health árið 2013 en hann hafði áður starfað sem fjármálastjóri deCODE frá 1997-2004. Hann leiddi yfirtöku WuXi Apptec á NextCODE árið 2015 og sameiningu þess við WuXi Genome Center.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Lúxemborgarar fjárfesta í Borealis

Innlent

Tvö atriði af fjórum ekki lengur til skoðunar

Innlent

Á kafi í umbreytingu á rekstri fyrirtækja

Auglýsing

Nýjast

Fátt betra en hljóð stund í garðinum með mold undir nöglunum

Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða

Bank­a­stjór­i Dansk­e seg­ir af sér í skugg­a pen­ing­a­þvætt­is

Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair

Safnaði 7,7 milljörðum

Varða Capital tapaði 267 milljónum í fyrra

Auglýsing