Innlent

Hannes hættir sem for­stjóri WuXi NextCODE

Rob Brainin tekur við starfinu af Hannesi.

Hannes Smárason. Fréttablaðið/Hörður

Hannes Smárason hefur látið af störfum sem forstjóri WuXi NextCODE en hann tók við starfinu fyrir ári síðan. Rob Brainin tekur við af Hannesi, sem mun starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu samkvæmt upplýsingum af vef Bio-ITWorld

Hannes var meðstofnandi NextCODE Health árið 2013 en hann hafði áður starfað sem fjármálastjóri deCODE frá 1997-2004. Hann leiddi yfirtöku WuXi Apptec á NextCODE árið 2015 og sameiningu þess við WuXi Genome Center.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ný­sköpunar­sjóður at­vinnu­lífsins og Mat­ís í sam­starf

Innlent

Hækkuðu um 18 prósent á fyrsta viðskiptadegi

Innlent

Sandra Hlíf ráðin fram­kvæmda­stjóri hjá Eik

Auglýsing

Nýjast

Erlent

For­stjóri Audi hand­tekinn

Ferðaþjónusta

SAF fagnar hertu eftir­liti með gisti­starf­semi

Innlent

Hlutabréf Arion banka ruku upp

Erlent

McDonald's segir skilið við plaströr

Innlent

Selja í Arion banka fyrir 39 milljarða

Innlent

Gullöldin heldur rekstrarleyfinu

Auglýsing