Innlent

Hannes hættir sem for­stjóri WuXi NextCODE

Rob Brainin tekur við starfinu af Hannesi.

Hannes Smárason. Fréttablaðið/Hörður

Hannes Smárason hefur látið af störfum sem forstjóri WuXi NextCODE en hann tók við starfinu fyrir ári síðan. Rob Brainin tekur við af Hannesi, sem mun starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu samkvæmt upplýsingum af vef Bio-ITWorld

Hannes var meðstofnandi NextCODE Health árið 2013 en hann hafði áður starfað sem fjármálastjóri deCODE frá 1997-2004. Hann leiddi yfirtöku WuXi Apptec á NextCODE árið 2015 og sameiningu þess við WuXi Genome Center.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Tekjur Isavia jukust um tíu prósent á milli ára

Innlent

Nær helmingur við­skipta­krafna ISAVIA er gjald­fallinn

Innlent

Ingi­mundur lætur af for­mennsku ISAVIA

Auglýsing

Nýjast

Icelandair Group hefur viðræður við WOW air

Big Short-fjár­festir veðjar gegn bönkum í Kanada

Sam­eining lækkaði kostnað Festar um hálfan milljarð

Arnar Gauti tekur við af Guð­brandi

Norwegian refsað harðar en Boeing á mörkuðum

Rétt­lætis­mál að af­nema banka­skattinn

Auglýsing