Viðskipti

Minni hagnaður hjá Flugleiðahótelum

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels. Fréttablaðið/Pjetur

Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar, sem heldur utan um Icelandair hótel, Hótel Eddu, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy hótel, nam á árinu 2016 rúmlega 361 milljón en í fyrra nam hagnaðurinn tæplega 247 milljónum. EBITDA hagnaður fór úr 1.039 milljónum í 895 milljónir. Icelandair, sem á Flugleiðahótel, hefur sett félagið í söluferli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Enginn fundur flugforstjóra

Viðskipti

Seldu samlokur fyrir tvo milljarða

Viðskipti

Stekkur hagnast um 126 milljónir

Auglýsing

Nýjast

Origo í viðræður um sölu á þriðjungshlut í Tempo

Viðskiptalíf Tyrklands kallar eftir aðgerðum

Hlutabréf í Icelandair hækkuðu mest

Sam­keppnis­yfir­völd sam­þykkja kaup Marels á MAJA

Atvinnuleysi í Bretlandi í áratugalágmarki

„Verð­bólg­u­æv­in­týr­in­u lok­ið í bili“

Auglýsing