Viðskipti

Minni hagnaður hjá Flugleiðahótelum

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels. Fréttablaðið/Pjetur

Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar, sem heldur utan um Icelandair hótel, Hótel Eddu, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy hótel, nam á árinu 2016 rúmlega 361 milljón en í fyrra nam hagnaðurinn tæplega 247 milljónum. EBITDA hagnaður fór úr 1.039 milljónum í 895 milljónir. Icelandair, sem á Flugleiðahótel, hefur sett félagið í söluferli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Vilja marg­feldis­kosningu fyrir aðal­fund

Viðskipti

Creditinfo með 2,3 milljarða samning í Óman

Viðskipti

Aldrei fleiri tegundir en jóla­bjór­sala dróst saman

Auglýsing

Nýjast

Samsett hlutfall VÍS endaði í 98,5 prósentum

Guide to Iceland stefnir inn á gistimarkaðinn

Ásta Þöll og Elísabet til liðs við Advania

Hagvöxtur í Kína í áratugalágmarki

Þóranna ráðin markaðsstjóri SVÞ

Í samstarf við risa?

Auglýsing