Viðskipti

Minni hagnaður hjá Flugleiðahótelum

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels. Fréttablaðið/Pjetur

Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar, sem heldur utan um Icelandair hótel, Hótel Eddu, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy hótel, nam á árinu 2016 rúmlega 361 milljón en í fyrra nam hagnaðurinn tæplega 247 milljónum. EBITDA hagnaður fór úr 1.039 milljónum í 895 milljónir. Icelandair, sem á Flugleiðahótel, hefur sett félagið í söluferli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna

Viðskipti

Rus­sell færir Ís­land upp í flokk vaxtar­markaða

Viðskipti

Kortaþjónustan segir upp meira en tug starfsmanna

Auglýsing

Nýjast

Flatey opnar á Hlemmi

Björgólfur að baki málsókn á hendur Glitni Holdco

Hyggjast bylta aðgengi að námsefni

Flytja seinna að heiman en í nágrannalöndum

Nær öll félög í Kauphöllinni lækka

Lækkanir á asískum hluta­bréfa­mörkuðum

Auglýsing