Viðskipti

Minni hagnaður hjá Flugleiðahótelum

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels. Fréttablaðið/Pjetur

Hagnaður Flugleiðahótela eftir skatta dróst saman um 32 prósent á síðasta ári. Hagnaður samstæðunnar, sem heldur utan um Icelandair hótel, Hótel Eddu, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy hótel, nam á árinu 2016 rúmlega 361 milljón en í fyrra nam hagnaðurinn tæplega 247 milljónum. EBITDA hagnaður fór úr 1.039 milljónum í 895 milljónir. Icelandair, sem á Flugleiðahótel, hefur sett félagið í söluferli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Viðskipti

165 milljóna þrot Nesfraktar

Viðskipti

Skráð sig fyrir 30 prósenta hlut í Arion

Viðskipti

Almenna leigufélagið fær að reka gistiheimili

Auglýsing

Nýjast

Innlent

TM leggur fram skuldbindandi kauptilboð í Lykil

Erlent

OPEC-ríkin auka framleiðslu

Markaðurinn

Sex þúsund gætu misst vinnuna

Innlent

Hagnaður Bláa lónsins jókst um þriðjung

Innlent

Keypti í Sýn en seldi í Símanum

Innlent

Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði

Auglýsing