Guð­mund­ur Heið­ar Helg­a­son, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Stræt­ó frá ár­in­u 2017 hef­ur ver­ið ráð­inn sem hug­mynd­a- og text­a­smið­ur og ráð­gjaf­i í al­mann­a­tengsl­um hjá aug­lýs­ing­a­stof­unn­i TVIST. Gert er ráð fyr­ir að Guð­mund­ur hefj­i störf hjá TVIST í lok sum­ars.

Frá þess­u er greint í til­kynn­ing­u frá Tvist en hjá Stræt­ó sinnt­i Guð­mund­ur Heið­ar al­mann­a­tengsl­um, mark­aðs- og kynn­ing­ar­mál­um.

„Við erum mjög á­nægð með að hafa feng­ið Guð­mund Heið­ar til liðs við okk­ur. Hann hef­ur reynsl­u af ýms­um svið­um sem mun án efa nýt­ast í hinu fjöl­breytt­a starf­i hug­mynd­a­smiðs“ seg­ir Kári Sæ­vars­son, Cre­at­i­ve Dir­ect­or hjá TVIST.

„Það hef­ur ver­ið að­dá­un­ar­vert að fylgj­ast með Guð­mund­i sinn­a krefj­and­i verk­efn­um í fram­lín­unn­i hjá Stræt­ó. Þar hef­ur hann sýnt ein­staka sam­skipt­a­hæf­i­leik­a sem nú nýt­ast við­skipt­a­vin­um stof­unn­ar. Við hlökk­um til að fá hann í okk­ar góða hóp“.

Guð­mund­ur Heiðr­ar er með MA gráð­u í al­mann­a­tengsl­um frá Uni­vers­it­y of West­min­ster í Lond­on og BA gráð­u í stjórn­mál­a­fræð­i frá Há­skól­a Ís­lands.