Innlent

Fresta Ferða­þjónustu­deginum vegna stöðunnar

Bjarnheiður Hallsdóttir er formaður SAF.

Samtök ferðaþjónustunnar hafa ákveðið að fresta Ferðaþjónustudeginum 2019 til hausts. Er ástæðan sögð staðan á vinnumarkaði.

Þetta kemur fram á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar en fundurinn átti að fara fram 21.mars í Hörpu. Nánari dagskrá verður auglýst er nær dregur. 

Verkfallsaðgerðir VR voru samþykktar í gær með mjög naumum meirihluta. Af þeim 578 einstaklingum sem greiddu atkvæði vildu 302 eða 52,3 prósent fara í verkfallsaðgerðir. Í fyrstu atrennu munu aðgerðirnar leggjast á ferðaþjónustu- og rútufyrirtæki.

Sjá einnig: Formaður VR hefði viljað sjá afdráttarlausari niðurstöðu

Þá hafa félags­menn Efl­ingar sam­þykkt boðun verk­falla meðal starfs­fólks á hót­el­um, í rútu­fyr­ir­tækjum og hjá almenn­ings­vögnum Kynn­is­ferða

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Bætti við sig í Marel fyrir 550 milljónir

Innlent

Gert að greiða slita­búi Lands­bankans 30 milljónir evra

Innlent

Tanya Zharov kemur ný inn í stjórn Sýnar

Auglýsing

Nýjast

JP Morgan notast við taugavísindi í ráðningum

Fjárfestar setja skilyrði um #MeToo ákvæði

4,4 milljóna gjald­þrot pítsu­staðar

„Berja bumbur með slagorðum úr kommúnískri fortíð“

Segir skilninginn ríkari hjá norskum stjórn­mála­mönnum

Worldpay selt fyrir 43 milljarða dala

Auglýsing